Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Page 178
112
Ásu dans
61
26. “Er það satt, sem mjer er sagt:
að þú hafir ást við riddara lagt ? ’ ’
27. “Ei er satt það þjer er sagt,
að eg hafi ást við riddara lagt.”
28. “Hví ertu föl og hví ertu fá,
eins og þær með barni gá?”
29. “Ei er eg föl og ei er eg fá,
ei mun eg með barni gá.”
30. Hann gaf henni högg á kinn:
“Hafðu það fyrir viljann þinn.”
31. Hann gaf henni pústra tólf,
svo blóðið rann um hallar gólf.
32. “Burt, ó burt, þú pútuskinn!
Kom þú alldrei híngað inn.
33. Ei má hún Ása ríða ein,
fáið henni blindann svein.”
34. Móðirin góð er harni best,
Ásu gaf hún söðul og hest.
35. Ása spurði sveininn sinn:
“Hvörn veg skulum halda um sinn?”
36. Sveininn svarar Ásu bert:
“Þar eru öll ráðin, sem þú ert.”
37. “Við skulum ferðast framm undir Hól,
og fá hjá systir minni skjól.”
38. Signý úti í dyrunum var,
er Ásu þar að garði bar.
39. “Velkomin, Ása, systir mín!
Eg hefi blandað þjer bjór og vín.”
40. “Eg vil ei þinn bjór og vín,
enn Ijá mjer leyndar-loptin þín.”
41. “Gefðu mjer þinn rauða gullhríng,
ef eg skal Ijá þjer læstan híng.”
32 1 þú] þitt J.S. (og ÍF1).
37 l Hól, sál. ogsá J.S., hól ÍF1.
38 1 dyrunum, rettet fra dyranum, originalen har máske haft
dyronum. 2 Asu ... garði, rettet fra Ása ... garðin.