Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Page 179
61
Asu dans
113
42. “Lítt munda eg þá ástarband;
hann kemur alldrei þjer í hand.”
43. “Burt hjeðan, burt, þú vonda vætt!
Þú hefur skemt upp þína ætt.”
44. Ása spurði sveininn sinn:
“Hvört skulum við halda um sinn ?”
45. Sveininn svarar Ásu bert:
“Þar eru öll ráðin, sem þú ert.”
46. “Við skulum fara suður um skóg,
þar er fyrir mín fóstra góð.”
47. Magni úti í dyrunum stóð,
þá Ása þar að garði fór.
48. Magni finnur Gíðu sín:
“Hjer kemur hún Ása, fóstra þín.”
49. Gíða kastar skjærum og saum,
meira gaf hún Ásu gaum.
50. “Velkomin, Ása, dóttir mín!
Eg hefi blandað þjer mjöð og vín.”
51. “Eg vil ei þinn mjöð nje vín,
ljáðu mjer leyndar-loptin þín.
52. Eg skal gefa þjer rauðann hríng,
ef þú ljær mjer læstan bíng.”
53. “Eg vil ei þinn rauða gullhríng,
enn ljá skal eg þjer læstan bíng.”
54. Þegar sól sat á fjöllum rauð,
þoldi hún Ása þúnga nauð.
55. Þegar sól á fjöllin skein,
fæddi hún Ása fagrann svein.
56. “Sveini skal gefa göfugt nafn:
Heiti Magnús, merki magn.”
42 1 munda, rettet til mynda, sál. ÍF1.
48 1 Gíð-, rettet til Gyð-, s&l. ogsá 491 6S1.
50 2 blandað, rettet fra blandið.
54 1 sat, hertil hemœrker Sv. Grv.: “Skönt rauð som verh. er noget
sœrt, mener Sigurðsson dog at det er rettere som denne Frase hed-
der i N° 9. V. 7” (nœrv. bd. s. 136).
56 2 merki magn, forst skr. med hindestreg mellem ordene.
íslenzk Fornkvæði V. — 8