Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Page 199
7
Hildibrands kvœði
133
hún var gefin og hún var seld.
— Enn er hún jómfrú.
2. Hún var gefin og hún var seld,
einum ríkum greifa í veld.
3. Á sunnudag rjeð hún fyrir löndum,
á mánudagin sat hún í böndum.
4. Sjáif gat Þjóðbjörg svarað fyrir sig:
“Firni hver ljestu binda mig?”
5. “Fyrir það fjekstu böndin þín,
að þú ei komst mey til mín.”
6. “Það veit Guð og helgur andi,
að mey kom eg í þetta land.
7. Það veit Guð og hið helga skrín,
að mey kom eg í sæng til þín.”
8. Þorkell kallar sveina á:
skipar að herða böndin þá.
9. Hún leit upp og hún leit fram,
sá sjer eingann hjálpar-mann.
10. Hrafn settist á glugga,
hann mun vífið liugga.
11. “Heyrðu það, hrafninn brúni!
Kantu veg til Túna?”
12. “Já góð, já góð, eg kann þann,
eg kann fljúga í hvörn einn rann.”
13. “Eg skal skera þjer kyrtil blá,
ef þú berð Hildibrand mína þrá.”
14. “Eg vil ei þinn kyrtil blá,
eg vil ei seigja Hildibrand frá.”
1 3 seld, rettetfra selt, sál. ogsá 21 * 3 4 5. 4 Hertil bemœrker Sv. Grv.:
^Sáledes her og ellers overalt, undtagen alleroverst (hvor Omkvœ-
det eller Omkvœdene altid stá) samt ved V. 27, hvor det derimod
hedder: “Enn nú er hún jómfrú”.”
3 2 mánu-, rettet fra mánnu-.
4 1 svarað, rettet fra svarð. 2 Firni hver (e rettet fra o el. ö?).
Hertil bemœrker J.S.: “sic, bör vistnok lœses: “fyrir hvað”, see
fölgende V.”
5 2 til, rettet fra till.
7 1 hið, rettet fra hitt (?),jfr. s. 137 v. 22, s. 140 v. 16.