Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Page 200
134
Hildibrunds kvœði
7
15. “Eg skal skera þjer kyrtil rauða,
ef þú segir Hildibrand til nauða.”
16. “Eg vil ei þinn kyrtil rauða,
eg segi eltki til þinna nauða.”
17. “Hvað viltuþáámigskilja,
ef þú gjörir nú minn vilja ? ”
18. “Eg vil lifur og lúngu,
að fæða mína úngu.”
19. “Eigðu lifur og lúnga
úr honum Þorkeli únga.”
20. Hrafninn flaug á skógana
heila fjóra dagana.
21. Hrafn settist á stallara-stein,
skekur vængi og hristir bein.
22. Hrafn settist á könnu sæti,
svo dreingir höfðu af mikla þræti.
23. “Heyrðu, Hildibrandur, er hörpu slær!
Systir þín sat í böndum í gjær.”
24. Hildibrand kastar hörpu á gólf,
svo hrukku úr henni streingir tólf.
25. Hann hljóp þá til hesta út,
brúnann gángvara leitar út.
26. Sjálfur lagði hann söðul á,
einginn stár honum sveininn hjá.
27. Spreingði hann einn og spreingði hann þrjá,
sjálfur gekk hann eptir á.
28. Hann kom þar síð að kveldi,
er Þorkell stýrði veldi.
16 2 þinna, rettet fra þína.
17 2 minn, rettet fra mín.
20 1 flaug, rettet (af J. S.) fra fór.
23 1 Heyrðu, herefter overstr. það. Hildibrandur, hertil bemœrker
J.S.: “sic, rigtigere vel Hildibrand eller Hildibrandr (her)",
25 2 leitar, rettet fra leit hann; til leitar bemœrker J.S.: “sandsyn-
ligviis = soger^ (skal vel vœre leiðir, andre opskrifter har
\e\ddi).
26 2 svrein-, rettet til sveinn-.