Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Page 211
34
Ó l'ófar kvœði
145
22. “Hvörr á þetta fagra höfuð,
sem hángir við minn söðulboga?”
23. “Vildi eg,” sagði hún, “faðir minn!
að eldur brynni í borgum þín.
24. Og þú ekki útgáng næðir,
enn eg fyrir utan stæði.”
25. Þegar hún hafði þetta mælt,
eldurinn tendrast upp um alt.
26. Kóngurinn brann í borgum,
— Úngann leit eg hofmann —
enn frúin sprakk af sorgum.
— I fögrum runni —
Skal eg í hljóði dilla þeim eg unni.
Kvæði af Óláfi liljurós
(Nr. 1)
DFS 66, bl. 290.
Overskrift: Stephensen, VI, N° 16.
En afskrift ved Jón Sigurðsson findes i DFS 66, bl. 264.
1. Ólafur reið með björgum fram,
— Villir hann, stillir hann —
hitti fyrir sjer álfarann.
■— Rauður loginn brann —
Blíðan lagði byrinn undan björgunumfram.
2. Þar kom út ein álfamær,
sú var ekki Kristi kjær.
3. Þar kom út enn önnur,
lijelt á silfurkönnu.
4. Þar kom út hin þriðja,
með gullband um sig miðja.
23 1 faðir, rettet fra föður. 2 eldur brynni, rettet fra eldurinn
brinni.
1 5 byrinn, hertil anmœrker Sv.Grv.: Her og endnu et Par Steder
stár: “bir”, men lige sá ofte “birinn”. björgunum, hertil anm.
samme: “biörgú” stár allene her, ellers altid: “biörgunum”.
3 1 enn (rettet til en), herover (hin); hin J.S.
íslenzk Fornkvæði V. — 10