Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Page 216
150
Stjúpmóður lcvœði
11
10. ”Herra! lofa mjer upp að stá,
sáran gráta börn mín smá.”
11. “Eg vil lofa þjer brautargeingi,
vertu ekki í burtu leingi.”
12. Svanborg sig til kirkju bjó,
Sigurlaug í garði stóð.
13. “Velkomin, Sigurlaug! heim til mín,
eg hefi blandað þjer bjór og vín”.
14. “Eg vil ei þinn bjór nje vín,
gjörðu vel við börnin mín.
15. Ef gjörir þú ílla við börnin mín,
illt skal eiga sálinn þín.
16. Gjörðu vel við börnin mín,
svo gott meigi eiga sálinn þín.”
17. Hún lypti upp sinni hægri hönd,
sýndi henni kvalir og píslarbönd.
18. Hún lypti henni upp í annað sinn,
sýndi henni í dýrðina inn.
19. “Eg skildi hjer eptir beðin blá,
er börn mín skyldu hvíla á.
20. Eg skildi þar eptir auð og fje,
ekkert með eg í burtu stje.
21. Eg skildi þar eptir akra og eing,
og einn lítinn raskann dreing.
22. Eg má ei leingur við þig tala,
tvisvar hefur haninn galað.
23. Gjörðu vel við börnin mín,
svo gott meigi eiga sálinn þín.”
24. Svanborg sig til hallar dró,
talar við börn á gólfi þó.
12 2 “Her og i nœste Vers stár “Sigurlöyg” (o: Sigurlaug^/ men i
V. 2: “Sigurlög”, som her er bibeholdt” (de sidste 4 ord overstre-
gede) Sv. Grv.; hertil fojer J.S. “[Sigurlaug er den sœdvcinlige
Form]”.
18 2 dýrðina, rettet fra dírðinna (?).
21 2 raskann (rettet til -an), J.S. bemœrker: “sic, skal dog nok
vcere röskvan”.