Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Page 228
162
Osta kvœði
101
6. Þær tislur skulu ei skiáta mig
eg skal biia þeim preszu
for og lauk vpp matar skáp
og lætur þar j kisu
og hugdi nu vel ad geima.
7. Enn þa kisa þar var læst
mijsnar kunne hun drepa
sýdan at hun ostana vpp
og liet þa ecke slepia
so þa tokst ecki ad geima.
8. Þui er þad satt sem talad er
vitid er verdi betra
sumer verda alldrei higner
þo þeir verdi 60 vetra
og læra ecke ad geima.
9. A þad lijtt vid kallmanz lund
ad fara med matar maura
opt og tijdum þad vid ber
ad þad fer j gaura
þui latum konunnar geima.
Kongssona kvæði
(Nr. 102)
Lbs. 1745 8vo, bl. 72r-v.
Afskrifter der gár tilbage hertil (jfr. s. 160): JS 257 4to,
nr. 22, s. 116-17, Lbs. 2856 4to s. 102-3, DFS 67 E, G 2,
Lbs. 1049 8vo, nr. 24, s. 80-83.
6 1 tislur] míslur (tyttlur) S, litlu L. 2 preszu] peisu S, prisu L
fprísu G.K.s afskrifter, jfr. indledn. s. XXXIV). 4 lætur] læste
S, læsti L. 4 j] inni L. 5 hugdist L. nu—ad] betur SL.
7 1 lyder Sem kisa var kominn í skápinn inn L, 2 mijsnar]
míslur S, mýslur L. 3 sýdan] effter á S, eptir það L. ostin S,
ostinn L. 4 þa] hann SL. sleppa S. 5 so] og SL. tokst,
skr. tcst A. ecki] ei S.
8 stár efter 9 L. 1 Þui-þad] Þad er S. 2 að vitið L. verdi]
vellde S. 3 enn sumir L. higner] ■ hér S. 4 þeir verdi]
séu þeir S, verði þeir L. 5 læra ecke] kunna aldrej SL.
9 1 lijtt vid] lýttu (!) L. 3 þad-ber] ber þad vid SL. 4 fer]
hefir farit S, hefur farið L. 5 þui] og L; -4- S. konvu’nar SL.