Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Page 265
Kvœdi af Svialín
199
14. *Sidann tök hann Svialin
sier á bak og flö
yfer þad diíipa haf sem hvin
hafde litla rö
[ S. fl. kr. á kvóldenn :|
15. Hrafnen sest á háfan tind
hialar so til sans
hier máttu siá liri'ngalind
híis þins festarmans.
| : S. f. k. a kv :|
16. Herra Nikulas ute er
á einu kiere hiellt
velkomenn Svialin siertu mier
sinned gladdist hrellt.
| S. f. k. k :|
(17. Hvað skal eg géfa hrafninn þér
herra Nikulás kvað
firir það þú færðir mér
frúna á þennan stað.
S. f. k.)
18. Sidan Danmórk för eg frá
fyr gafst aldrei mier
adrar betre fregner fá
enn færder þíi med þier
| S. f. k. k. |
14 1 Sydann tök hann CDEFHLMN, Síðan lagði hann
BGIJK, Tök hann fruna A, Saa tog hand Vedel. 2 bak]
4- (!) I. 3 diupa] mikla CL, stóra H. 4 hafde] hann hafde
CD, og hafði EFGI, hún hafdi L. litla] ei mikla L, ei frid
nje M, einga E.
15 Verset mgl. N. 1 háan el. háann BCDEFGHIJKL.
2 hialar] og hjalar BEGIJKM, og hialade C, hropar H, og
hrópar DF. so] svo BEGIJKLM, nú D. sans] hans M.
3 hri'nga-] hauka L. -lind] -hind el. hind BEFGHl JKLM,
-lín D. 4 festar] ekta- F.
16 1 Herran D. Nikolás (jfr. 251 2 Níkólás, sál. ogs. 293 4, men her
er akcenterne over í og ó overstr.) K. er] stóð ILM. 3
Svialin-mier] verdtu Svíjalín M. mier] gód L (men I = A).
4 sinned] sinni JII, i sinni M. gladdist] gleðst nú B EH JK L,
gleðst þá I, kiætist C G. hrellt] hratt C, hress M.
17 Verset findes kun i G (hvor det er tilfojet efter v. 36) og M, trykt
efler G (hvor omkvœdet dog har formen S.f.h.ákJ. 1 skal]
skyldi M. hrafninn] 4- M. 3 firir-þú] fyrst þú frúna M.
4 frúna—þennan] fagra i þenna M.
18 Versetmgl. GHIJ KLMN (i G er det senere indsat efter en trykt
kilde). 1 för eg] fóru F. jeg B. 2 fyr gafst] fyrr hefur (!) B.
3 adrar] utan DF. íregnerj frjettir BCDE. 4 færder] færir E.