Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Síða 269
Kvœði af Svialín
203
riddara fagrann med fremd og kurt
fölked giórde ad siá.
| S. fl. kr. á kv. :|
32. Svialinar bröder bar
bestu hofmans art
úr naudum leystur þá stöd þar
þekte han fölked margt.
| S. fl. kr. a kv. :|
33. Allt þad fölk sem þetta sá
sidan fiell á knie
herrann badu himnum á
hann þad liete skie.
| S. f. k. k. :|
34. Ad sa daude únge sveinn
afftur lifna má
gud þad veitte giæskuhreinn
gieck burt sorg og þrá.
| S. f. k. k. |
35. Þá var sórg af Svialin
sett á gledemid
hun fagnar brödur og syne sin
og sefur vid Nikulas hlid.
| Samt flygur krummenn á kvólden :|
4 fölked giórde] fengu menn BCEGHIJKN. ad] þar C;
-r D.
32 Verset mgl. CIJKLM. 1 Svialinar] Svialin er (!) DN.
bróður F. 2 bestu ... art] besta ... skart H. 3 úr] af N.
úr—þá] virdum hjá ad hann H. leystur, herefter komma B.
4 han] ^H.
33 Verset mgl. KN; det findes i to afskrifter af K, se indl. s. LV.
1 lyder Allur lýðurinn eptir það J, Hver eínn mann sem hér
tilsá M. Allt] Enn L. Allt-fölk] Fólkið alt G. sem] er
CEGHI. þetta] þettað F, soddann CE, svoddann GH,
svoððan I. þótta sá] þar stóð hjá BL, der hoss stoede Vedél.
2 sidan] þar næst BDF, með ángri J, hann þar M. sidan
fiell] þad fjell alt L. 3 lyder um sveinsins líf það sinn guð bað
J. herrann] og herrann F. a] frá H. 4 hann] ad hann
CDF, og J. liete] láti FG, mætti J.
34 Verset mgl. JKN. 1 daude] friði DL, góði E, hoski F.
sveinn] mann C. 2 lifna má] fengilíf BCEGHIL, lifnað fái’
F, lifna vann M, fick Liff igien Vedel. 3 -hreinn] giarnn G.
4 gieck] og gékk M. gieck burt] gleimdist D. sorg og]
sorgar L, sútar- B. þrá] kíf BCEGHIL, harm M.
35 Verset mgl. N. I Þá] Nú F, Sva M. var] er D. af] fyrir
J K, úr E. 2 glede-] gleðinnar I. 3 hún] +CEFGH (?)I.
4 og] hún B. sefur] svaf H, sat BIM, sest GL, situr EG,
soffuer Vedel. 4 Nikoláss K.