Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Page 282
216
Indberetninger om fornlcvœði
8. Stöðvarfjörður, 31. dec. 1839, Magnús Bergsson: ”Forn-
qvæði eru hér ýmisleg meðal hvörra er: Þórnaldar þula”
(en nærmere beskrivelse og en prove folger). ”Líka er Asu
qvæði hér sem þannig byriar:
(Nr. 60)
Asa géck um Stræti farvel Fleý,
heýrði hún fögur Læti vid Cicileý etc.
Líka svonefnt Olafs Qvædi er býriar:
(Nr. 1)
Olafur reið með Björgum fram
villir mann stillir hann etc.
og ýms fleýri”.
9. Hofs og Háls sóknir (i Álftafjord og Hamarsfjord), lö.
okt. 1840, Jón Bergsson: ”Fornsögur edur fornkvædi veit eg
ej til, ad séu hér manna á milli, síst skrifad”, hvorpá nogle
sagaer, folkeboger og fortællinger nævnes. Endvidere næv-
nes "ymislig gömul kvædi”; det eneste som har beroring
med folkeviser er ”Hrafnsqvædi”, antagelig det s. 193 ff. ud-
givne digt.
Skaftafells sýslur
(ÍB 18 fol)
la. Bjarnaness og Hoffells sóknir, 22. dec. 1840, Þórarinn
Erlendsson: ”Ekki þecki eg adrar Fornsögur eda veit liér í
Sveit tilvera manna á milli, enn þær sem eru almenningi
ordnar kunnar á prenti, og í gömlum handritum, ecki heldur
fáheird fornqvædi sem mér þiki þess verd ad tilgreind séu”.
lb. De samme sogne, jan. 1873, Bergur Jónsson: ”. . .
engar fornsögur eða fornkvæði gánga manna á milli”.
2. Sandfells og Hofs sóknir, jul. 1839, Páll Magnússon
Thorarensen: ”Aungar Fornsögur eda Fornqvædi vita menn
til ad hér seu”.
3. Kirkjubæjarklausturs sókn, 27. dec. 1841, Páll Pálsson:
”margar, en eingar svo fáheyrdar ad teljandi séu” (gælder
sagaer).