Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Qupperneq 283
Indberetninger om fornkvœdi
217
4. Langholts sókn, 24. dec. 1839, Brynjólfur Árnason:
”Engar eru hér sórlegar Fornsögur manna á milli og ei hefi
eg ordid var vid fáheyrd Fornqvædi”.
5. Sólheima og Dyrhóla sóknir, 25. jul. 1839, Stefán Stef-
ánsson: ”Noregs-, Dana-, og Svía-konunga Sögur, og Islend-
inga, samt algeing kvædi tydkast einungis medal Fólks”.
Rangárvalla sýsla
(ÍB 19 fol; nr. 3: ÍB 71 fol)
1. Stóradals sókn, 29. jan. 1840, Jón Jónsson: Nævner
forskellige sagaer, rímur og ”fornkvæði”, hvoraf ingen dog
er folkeviser.
2. Breiðabólstaður í Fljótshlíð, 28. febr. 1844, Jón Hall-
dórsson: ”Fornsögur eda fornkvædi merkileg engin, so eg
tilviti, nema sem byrtst hafa á prenti”.
3. Landeyja prestakall, 1872-3, Sveinbjörn Guðmundsson:
”Fáheyrð fornkvæði eru víst mjög sjaldgjæf, ef nokkur eru”.
4. Keldna sókn, udateret, Jóhann Björnsson (fl847):
”Fornsögur eru valla adrar enn þær, sem prentadar hafa
verid. Fáheird fornqvædi einginn”.
5. Marteinstungu, Haga og Árbæjar kirkjusóknir, 3. jul.
1840, Sigurður Sigurðsson: Opgiver at han ejer ”2 fornar
qvædi (!) bækur og eína sálmabók”.
V estmannaeyjar
(ÍB 71 fol)
1874, Brynjólfur Jónsson: Meddeler at der findes ”lítils-
háttar af fornkvæðum” og nævner nogle, men ingen af dem
er folkeviser. Jfr. Brynjólfur Jónsson, Lýsing Vestmannaeyja
sóknar, 1918, s. 61.
Arness sýsla,
(ÍB 19 fol)
1. Miðdals prestakall, 19. febr. 1840, Páll Tómasson:
”Einginn serleg Fornqvædi eru her . .
2. Klausturhóla og Búrfells sóknir, febr. 1840, Jón Bach-
mann: ”Engar Forn Sögur eru þar edur Qvæde, nema sumt
af þvi sem prentad hefur vered af Felage ydra”.