Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Blaðsíða 284
218
Indberetninger om fomkvœdi
3. Þingvellir, ö. febr. 1840, Björn Pálsson: Sagaer findes
enkelte steder, ”enn enginn Fornqvædi þad jeg hafi getad
uppspurt”.
4. Ölvess prestsumdæmi, 31. dee. 1840, Jón Matthíasson:
Sagaer findes, "fáheird fornqvædi ecki”.
5. Strandar kirkju sókn, 21. jan. 1840, Jón Jónsson Vest-
mann: ”Mikid fátt er hér af fornsógum og eckert af fom-
qvædum, eldri en þad eina áminsta Sveitar-brags qvædi . . .
sem her fylgir” (dette digt er trykt i Blanda I, 1918-20, s.
251-5, hvor dets alder bestemmes til arene 1677-80).
Borgarfjardar sýsla
(.ÍB 19 fol)
1. Mela prestakall, dec. 1839, Jakob Finnbogason: . .
eingin fáheyrd fornkvædi”.
2. Hvanneyrar og Bæjar sókn, 30. jan. 1840, Jóhann
Tómasson: ”. . . af fáheyrdum fornqvædum veit eg ecki”.
Mýra sýsla
(IB 20 fol; nr. 2b: ÍB 71 fol)
1. Stafholts og Hjarðarholts sóknir, aug. 1853, Ólafur
Pálsson: ”Fornsögur og kvæði hefi eg ekki getað fundið hér,
nema algeng”.
2a. Borgarþing, 31. dec. 1840, Páll Guðmundsson: ”Hvörki
eru hér í Sóknum manna í milli Fornsögur nie fáheird
Fornqvædi, önnur enn margtugginn þvættingur sá sem verid
er ad giefa út á prent, og allareidu er kunnugur ordinn so
vel utanlands sem innan”.
2b. Borg á Mýrum, marts 1873, Þorkell Eyjólfsson: ”Ekki
hefi eg var orðið við neinar fomar sagnir eða kvæði manna
á meðal”.
Snæfellsness sýsla
(1B 20 fol; nr. 3b: IB 71 fol).
1. Miklaholts og Rauðamels sóknir, 1840,BrynjólfurBjarna-
son: "Fáheirdar Fornsogur og Qvæde eru heldur hvorgie”.
2. Breiðuvíkur prestakall, ikke dateret (for 1850), Hannes
Jónsson: ”Fornqvædi veit eg her einginn merkileg”.