Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Page 285
Indberetninger om fornlcvœði
21!)
3a. Setbergs prestakall, 18. jan. 1840, Einar Sæmundsson
Einarsen: ”Fornqvæda, gét jeg nefndt algeing kennsl á
ymsum Dönsum að eins, t :a :m:
(Nr. 60)
Asa géck umm stræti, far vel fley.
(Nr. 1, jfr. nr. 61)
Olafur reid med Björgum framm sumarid mun lída.
(Nr. 60)
Asa géck umm stræti, kurt og bý.
(Nr. 109)
Kellíngin hún Ampa grá, umm sumarid.
(Nr. 61)
Gunnarslagur, edur Gunnar átti sér Dætur tvær,
sumarid mun lída. o:s:fr: —
Og eirn veit jeg, sem ber kennsl á Skida rýmu”.
(En afskrift af dette stykke ved Jón Sigurðsson findes
pá en seddel i JS 398 4to, jfr. ÍGSVÞ III 79-80. I forbindelse
med ”Ólafur reið” o.s.v. bemærkes at det tilfejede omkvæd
tilhorer en anden vise. Til "Kellingin hún Ampa grá” knyttes
en anmærkning som uden tvivl er forkert (amtmand Chr.
Miiller fik p& Island ogenavnet ”ampi”, ”ampa” skulde s&
være hans kone, og citatet skulde stamme fra en spottevise
om hende fra ca. 1700). Om ”Gunnarsslagur” bemærkes,
at dette navn egentlig tilhorer et andet digt (der sigtes til
Gunnar Pálssons eddapastiche om Gunnarr Gjúkasons dod),
medens visen med rette hedder Gunnars kvæði eller Ásu
dans).
3b. Setbergs sókn, 20. sept. 1873, Helgi Sigurðsson: ”Engra
fáheyrðra fornkvæða hefi eg var orðið í sókninni”.
4. Helgafells og Bjamarhafnar sóknir, 22. febr. 1842,
Jón Guðmundsson: ”Fornsögur eda fornkvædi veit eg ei til,
ad hér séu medal almenníngs”.
5. Breiðabólsstaðar og Narfeyrar sóknir, jan. 1875, Guð-
mundur Einarsson: ”. . . eingar fornsögur eða fornkvæði
fáheyrð ganga hér manna á milli”.