Fréttablaðið - 02.07.2022, Page 28

Fréttablaðið - 02.07.2022, Page 28
Helstu verkefni • Ávöxtun eignasafns LSR samkvæmt fjárfestinga stefnu. • Mótun fjárfestingastefnu og stefnu um ábyrgar fjár festingar. • Stjórnun eignastýringarsviðs. • Ábyrgð á upplýsingagjöf til stjórnar og annarra aðila. • Ábyrgð á greiningu verðbréfasafns. • Samskipti við innlenda og erlenda aðila á fjármálamarkaði. • Sjóðastýring. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi ásamt því að hafa verðbréfaréttindi. • A.m.k. 5 ára reynsla af eignastýringu. • Umfangsmikil þekking og reynsla af fjár málamörkuðum. • Leiðtogahæfni og drifkraftur. • Framsýni, skipulag og áræðni. • Framúrskarandi samskiptahæfni og heilindi. • Þekking og áhugi á ábyrgum fjárfestingum. • Gott vald á hagnýtingu upplýsingatækni. • Góð íslensku- og enskukunnátta, jafnt í töluðu sem rituðu máli. Umsóknarfrestur er til og með 25. júlí nk. Sótt er um starfið á vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningar- bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni við kom andi til að gegna starfinu. Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is) og Hildur Jóna Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is). Hjá LSR njótum við þess að starfa í jákvæðu umhverfi með metnað og bjartsýni að leiðarljósi. Við búum að mikilli reynslu og þekkingu og vitum að það krefst ábyrgðar og framsýni að ávaxta eignir sjóðfélaga með traustum hætti til næstu ára tuga. LSR starfar í samræmi við vottað jafn- launa kerfi og jafnréttisáætlun sjóðsins. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins OG LEIÐTOGAHÆFNI SVIÐSSTJÓRI EIGNASTÝRINGAR FRAMSÝNI Viltu stýra fjárfestingum stærsta lífeyrissjóðs landsins og halda utan um eignir ríflega 100.000 sjóðfélaga? LSR leitar að metnaðarfullum, fram sýnum og öflugum leiðtoga í starf sviðs stjóra eignastýringar. Viðkomandi mun leiða reynslu mikinn hóp sérfræðinga sem starfa í síbreyti legu fjár festingar umhverfi með trausta ávöxtun og ábyrgar fjár festingar að leiðar ljósi. Framundan eru fjöl breytt og spennandi verkefni við aðstæður sem eru krefjandi en bjóða á sama tíma upp á margvísleg tækifæri. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.