Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.07.2022, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 02.07.2022, Qupperneq 28
Helstu verkefni • Ávöxtun eignasafns LSR samkvæmt fjárfestinga stefnu. • Mótun fjárfestingastefnu og stefnu um ábyrgar fjár festingar. • Stjórnun eignastýringarsviðs. • Ábyrgð á upplýsingagjöf til stjórnar og annarra aðila. • Ábyrgð á greiningu verðbréfasafns. • Samskipti við innlenda og erlenda aðila á fjármálamarkaði. • Sjóðastýring. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi ásamt því að hafa verðbréfaréttindi. • A.m.k. 5 ára reynsla af eignastýringu. • Umfangsmikil þekking og reynsla af fjár málamörkuðum. • Leiðtogahæfni og drifkraftur. • Framsýni, skipulag og áræðni. • Framúrskarandi samskiptahæfni og heilindi. • Þekking og áhugi á ábyrgum fjárfestingum. • Gott vald á hagnýtingu upplýsingatækni. • Góð íslensku- og enskukunnátta, jafnt í töluðu sem rituðu máli. Umsóknarfrestur er til og með 25. júlí nk. Sótt er um starfið á vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningar- bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni við kom andi til að gegna starfinu. Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is) og Hildur Jóna Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is). Hjá LSR njótum við þess að starfa í jákvæðu umhverfi með metnað og bjartsýni að leiðarljósi. Við búum að mikilli reynslu og þekkingu og vitum að það krefst ábyrgðar og framsýni að ávaxta eignir sjóðfélaga með traustum hætti til næstu ára tuga. LSR starfar í samræmi við vottað jafn- launa kerfi og jafnréttisáætlun sjóðsins. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins OG LEIÐTOGAHÆFNI SVIÐSSTJÓRI EIGNASTÝRINGAR FRAMSÝNI Viltu stýra fjárfestingum stærsta lífeyrissjóðs landsins og halda utan um eignir ríflega 100.000 sjóðfélaga? LSR leitar að metnaðarfullum, fram sýnum og öflugum leiðtoga í starf sviðs stjóra eignastýringar. Viðkomandi mun leiða reynslu mikinn hóp sérfræðinga sem starfa í síbreyti legu fjár festingar umhverfi með trausta ávöxtun og ábyrgar fjár festingar að leiðar ljósi. Framundan eru fjöl breytt og spennandi verkefni við aðstæður sem eru krefjandi en bjóða á sama tíma upp á margvísleg tækifæri. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.