Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.07.2022, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 02.07.2022, Qupperneq 29
Umsóknarfrestur er til og með 17. júlí nk. Nánari upplýsingar veita Guðmundur Páll Gíslason, gudmundurg@terra.is, og Hlynur Atli Magnússon, hlynur@hagvangur.is. Forstöðumaður akstursþjónustu Við leitum að öflugum stjórnanda í starf forstöðumanns akstursþjónustu. Forstöðumaður akstursþjónustu ber ábyrgð á daglegum rekstri og skipulagi akstursþjónustu Terra umhverfisþjónustu á höfuðborgar­ svæðinu og mun heyra undir framkvæmdastjóra. Forstöðumaður akstursþjónustu mun leiða stóran og öflugan hóp starfsmanna sem sinna þjónustu við viðskiptavini Terra umhverfisþjónustu. Félagið vinnur markvisst að því að lágmarka umhverfisáhrif frá rekstri Terra og mun stýring og skipulag akstursþjónustu því vera mikilvægur hlekkur í þeirri vegferð. Við leitum að framsýnum leiðtoga með jákvætt hugarfar, þjónustulund og samskiptahæfileika. Helstu verkefni og ábyrgð • Bestun í skipulagi akstursþjónustu • Innkaup og stýring bílaflota • Þróun og innleiðing sjálfvirknivæðingu ferla • Verkefnastjórnun Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi eða reynsla af skyldum verkefnum • Leiðtogahæfileikar • Frumkvæði og rík hæfni til samskipta og samvinnu • Skipulögð vinnubrögð • Rík þjónustulund Terra umhverfisþjónusta leggur metnað í að skilja ekkert eftir og vill hvetja og auðvelda samfélaginu að takast á við þá áskorun. Terra umhverfisþjónusta er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 240 einstaklingar á starfsstöðvum víðsvegar um landið. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið, en í því felst meðal annars að draga úr úrgangi og söfnun hans og stuðla að endurnýtingu og endurvinnslu. Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og góðum starfsanda. hagvangur.is Sótt er um starfið á hagvangur.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.