Fréttablaðið - 02.07.2022, Side 31
Ert þú öflugur leiðtogi?
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Sigríður Svava Sandholt
(sigridur@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 18. júlí 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð
er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir aðilar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Farið verður með allar
umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni.
• Leiða og styðja öflugan hóp starfsmanna
• Umsjón og eftirlit með starfsemi vinnuflokka
• Ábyrgð á verkefnum deildarinnar
• Móttaka, úthlutun og eftirfylgni með verkbeiðnum
• Ábyrgð með gæða-, umhverfis- og öryggismálum
• Ábyrgð og eftirlit með útgjöldum og tekjum deildarinnar
• Þátttaka í svæðisráði
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
RARIK ohf. er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsfólk RARIK eru um 200 og starfsstöðvar
20. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.rarik.is.
• Háskólamenntun á rafmagnssviði sem nýtist í starfi
• Reynsla af stjórnun er æskileg
• Reynsla af rafveitustörfum er æskileg
• Skipulagshæfni, nákvæm vinnubrögð og frumkvæði í starfi
• Jákvætt viðhorf, þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
• Áhugi og þekking á gæða-, umhverfis- og öryggismálum
• Reynsla af verklegum framkvæmdum
Menntunar- og hæfniskröfur:
Deildarstjóri framkvæmdasviðs
Deildarstjóri netreksturs
Við leitum að öflugum einstaklingi í stöðu deildarstjóra framkvæmdasviðs á Suðurlandi með starfsstöð á Selfossi. Meginverkefni
framkvæmdasviðs er vinnuflokkastarfsemi ásamt rekstri og viðhaldi véla, bifreiða og annara tækja og áhalda sem þarf vegna verkefna
sviðsins.
Við óskum eftir að ráða deildarstjóra netreksturs á rekstrarsviði með starfsstöð á Selfossi. Meginverkefni rekstrarsviðs eru hönnun,
nýframkvæmdir, breytingar, viðhald og rekstur dreifikerfisins.
• Ábyrgð á rekstri dreifikerfis á Suðurlandi
• Ábyrgð á hönnun dreifikerfa
• Áætlanagerð, kostnaðareftirlit og frávikagreining verka
• Stjórnun og þátttaka í svæðisvöktum
• Leiða og styðja öflugan hóp starfsmanna
• Samskipti við verktaka, opinbera aðila og aðra viðskiptavini
• Ábyrgð með gæða-, umhverfis- og öryggismálum
• Þátttaka í svæðisráði
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
• Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði eða
rafmagnstæknifræði með áherslu á sterkstraum
• Reynsla af rekstri raforkukerfis er æskileg
• Reynsla af stjórnun eða verkefnastjórnun er æskileg
• Skipulagshæfni, nákvæm vinnubrögð og frumkvæði í starfi
• Jákvætt viðhorf, þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
• Áhugi og þekking á gæða-, umhverfis- og öryggismálum
• Góð tölvu- og tungumálakunnátta
Menntunar- og hæfniskröfur: