Fréttablaðið - 02.07.2022, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 02.07.2022, Blaðsíða 31
Ert þú öflugur leiðtogi? Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Sigríður Svava Sandholt (sigridur@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 18. júlí 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir aðilar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. • Leiða og styðja öflugan hóp starfsmanna • Umsjón og eftirlit með starfsemi vinnuflokka • Ábyrgð á verkefnum deildarinnar • Móttaka, úthlutun og eftirfylgni með verkbeiðnum • Ábyrgð með gæða-, umhverfis- og öryggismálum • Ábyrgð og eftirlit með útgjöldum og tekjum deildarinnar • Þátttaka í svæðisráði Helstu viðfangsefni og ábyrgð: RARIK ohf. er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsfólk RARIK eru um 200 og starfsstöðvar 20. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.rarik.is. • Háskólamenntun á rafmagnssviði sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun er æskileg • Reynsla af rafveitustörfum er æskileg • Skipulagshæfni, nákvæm vinnubrögð og frumkvæði í starfi • Jákvætt viðhorf, þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum • Áhugi og þekking á gæða-, umhverfis- og öryggismálum • Reynsla af verklegum framkvæmdum Menntunar- og hæfniskröfur: Deildarstjóri framkvæmdasviðs Deildarstjóri netreksturs Við leitum að öflugum einstaklingi í stöðu deildarstjóra framkvæmdasviðs á Suðurlandi með starfsstöð á Selfossi. Meginverkefni framkvæmdasviðs er vinnuflokkastarfsemi ásamt rekstri og viðhaldi véla, bifreiða og annara tækja og áhalda sem þarf vegna verkefna sviðsins. Við óskum eftir að ráða deildarstjóra netreksturs á rekstrarsviði með starfsstöð á Selfossi. Meginverkefni rekstrarsviðs eru hönnun, nýframkvæmdir, breytingar, viðhald og rekstur dreifikerfisins. • Ábyrgð á rekstri dreifikerfis á Suðurlandi • Ábyrgð á hönnun dreifikerfa • Áætlanagerð, kostnaðareftirlit og frávikagreining verka • Stjórnun og þátttaka í svæðisvöktum • Leiða og styðja öflugan hóp starfsmanna • Samskipti við verktaka, opinbera aðila og aðra viðskiptavini • Ábyrgð með gæða-, umhverfis- og öryggismálum • Þátttaka í svæðisráði Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði eða rafmagnstæknifræði með áherslu á sterkstraum • Reynsla af rekstri raforkukerfis er æskileg • Reynsla af stjórnun eða verkefnastjórnun er æskileg • Skipulagshæfni, nákvæm vinnubrögð og frumkvæði í starfi • Jákvætt viðhorf, þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum • Áhugi og þekking á gæða-, umhverfis- og öryggismálum • Góð tölvu- og tungumálakunnátta Menntunar- og hæfniskröfur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.