Fréttablaðið - 02.07.2022, Síða 38

Fréttablaðið - 02.07.2022, Síða 38
Lögfræðingur Eignaskrifstofa Reykjavíkurborgar Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Eignaskrifstofa Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan einstakling í starf lögfræðings. Í boði er krefjandi og fjölbreytt starf þar sem reynir á ýmis réttarsvið lögfræðinnar. Lögfræðingur eignaskrifstofu sér um öll lögfræðileg verkefni skrifstofunnar og veitir ráðgjöf og upplýsingar til stjórnenda og starfsfólks Reykjavíkurborgar ásamt því að vera tengiliður við samstarfsaðila utan borgar. Eignaskrifstofa fer með eigendafyrirsvar fyrir hönd Eignasjóðs Reykjavíkurborgar sem er einn stærsti fasteignasjóður landsins með yfir 300 fasteignir. Sjóðurinn fer með rekstur, viðhald, kaup og sölu eigna borgarinnar, svo sem lönd, lóðir og aðrar fasteignir, samgöngumannvirki og lausabúnað og fellur undir A-hluta í rekstri borgarinnar. Eignaskrifstofa er hluti af Fjármála- og áhættustýringarsviði og hefur aðsetur í Borgartúni. Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Stéttarfélag lögfræðinga. Umsóknarfrestur er til og með 29. júlí 2022. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Nánari upplýsingar um starfið veita Óli Jón Hertervig skrifstofustjóri, oli.jon.hertervig@reykjavik. Ábyrgðarsvið og helstu verkefni: • Fyrirsvar fyrir eignaskrifstofu varðandi lögfræðileg málefni. • Lögfræðilegar álitsgerðir, ráðgjöf og umsagnir vegna verkefna eignaskrifstofu. • Annast kaup og sölu fasteigna, þ.m.t. lönd og lóðir ásamt því að sjá um samninga- og skjalagerð í því sambandi. • Samningagerð vegna útleigu fasteigna, bifreiða og tækja. • Umsagnir um lögfræðileg álitaefni og álitsgerðir vegna mála sem eru til meðferðar hjá skrifstofunni. Menntunar- og hæfniskröfur • Embættispróf eða meistaragráða í lögfræði. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu og st- jórnsýslurétti æskileg. • Þekking á sveitarstjórnarrétti, kröfurétti, eignarétti, skipulagsrétti, fasteignakauparétti og verkefnum sveitarfélaga og þinglýsinga er kostur. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Leiðtogahæfileikar. • Sjálfstæði og frumkvæði. • Fagleg og skipulögð vinnubrögð. • Lipurð og færni í samskiptum. • Góð færni til framsetningar máls í ræðu og riti á íslensku og ensku. Vilt þú leiða starfsþróun? Ný starfseining innan Menntavísindasviðs auglýsir starf deildarstjóra starfsþróunar laust til umsóknar. Leitað er að kraftmiklum og hugmyndaríkum leiðtoga til að bætast í fjölbreyttan starfsmannahóp sviðsins. Sótt er um starfið á vefsíðu Háskóla Íslands undir laus störf. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 2022. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið · Ábyrgð á framboði og skipulagi starfsþróunar fyrir þær fagstéttir sem sviðið menntar · Stýra teymi og halda utan um stefnumótun og framkvæmd starfsþróunar · Umsjón með Menntafléttu og Menntamiðju í samstarfi við hagaðila · Byggja upp samstarf við menntastofnanir, fagfélög, sveitarfélög og aðra fagaðila um starfsþróun · Gerð verkferla, samninga og fjárhagsáætlana · Þátttaka í vinnu nefnda og ráða sem koma að starfsþróun Menntunar- og hæfniskröfur · Meistarapróf á sviði menntavísinda eða skyldra fræðasviða · Reynsla af starfi á sviði menntunar, æskulýðs- eða velferðarmála · Þekking á starfsþróun, fullorðinsfræðslu og símenntun · Reynsla af verkefnastjórnun · Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði · Góð samskiptahæfni · Hæfni til miðlunar í töluðu og rituðu máli Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík, +354 525 4000, www.hi.is Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára­ löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs­ ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.