Fréttablaðið - 09.07.2022, Page 30

Fréttablaðið - 09.07.2022, Page 30
Framkvæmdastjóri SSNV eru landshlutasamtök sveitar- félaga á Norðurlandi vestra. Samtökin eru hagsmuna-, þjónustu- og samstarfsvettvangur sveitar- félaganna. Málaflokkar sem SSNV fæst við varða m.a. byggðaþróun, atvinnumál, menntamál, samgöngu- mál, menningarmál og kynningu Norðurlands vestra. Öll sveitarfélög á Norðurlandi vestra eru aðilar að SSNV en þau eru: Húnaþing vestra, Skagabyggð Húnabyggð, Skagafjörður og Sveitar- félagið Skagaströnd. Heimili og varnarþing samtakanna er á skrifstofu SSNV á Hvammstanga. Nánari upplýsingar má finna á www.ssnv.is. Upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Sigríður Svava Sandholt (sigridur@intellecta.is) í síma 511 1225. Menntunar- og hæfniskröfur: • Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun samtakanna • Skipulagning og stýring verkefna • Stefnumótunarvinna og áætlunargerð • Hagsmunagæsla fyrir landshlutann • Samskipti og samstarf við hagaðila, s.s. atvinnu- þróunarfélög, sveitarfélög, opinberar stofnanir og aðra hagaðila • Ábyrgð á framkvæmd samningsbundinna verkefna s.s. sóknaráætlun og atvinnuþróunar • Undirbúningur stjórnarfunda og úrvinnsla eftir þá • Önnur verkefni í samráði við stjórn Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 2. ágúst 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun og rekstri • Reynsla af stefnumótun og áætlunargerð er æskileg • Þekking og reynsla af atvinnu-, menningar- og/eða byggðamálum er æskileg • Góð þekking og/eða reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum • Leiðtogahæfni og jákvætt viðmót • Heiðarleiki og gott orðspor • Gott vald á tjáningu í ræðu og riti á íslensku Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) óska eftir að ráða drífandi leiðtoga í starf framkvæmdastjóra. Um er að ræða spennandi stjórnunarstarf þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og forystuhæfileika. Viðkomandi fær tækifæri til að vera leiðandi í uppbyggingu og þróun á svæðinu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. RÁÐNINGAR 2 ATVINNUBLAÐIÐ 9. júlí 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.