Fréttablaðið - 09.07.2022, Side 34
GLEIPNIR - NÝSKÖPUNAR-
& ÞRÓUNARSETUR Á VESTURLANDI
Gleipnir - Nýsköpunar- og þróunar-
setur á Vesturlandi ses er nýtt
samstarfsverkefni á Vesturlandi
sem snýr að nýsköpun og þróun
tækifæra á sviði landbúnaðar,
matvælaframleiðslu, sjálfbærni
og loftslagsmála.
Tilgangur Gleipnis er að leiða og byggja upp
samstarf stofnaðila, stjórnvalda og annarra
hagaðila þar sem lögð verður áhersla á
að efla rannsóknir og hagnýtingu þeirra,
stefnumótun, nýsköpun og fræðslu.
Markmið setursins er að vera virkur
þátttakandi í að ná fram markmiðum
og skuldbindingum stjórnvalda á þessum
sviðum. Jafnframt að stuðla að eflingu
nýsköpunar og frumkvöðlastarfi á lands-
byggðinni almennt og á þann hátt sem
stjórn setursins ákveður. Nánari lýsing
á markmiðum er sett í stofnsamningi um
nýsköpunar- og þróunarsetrið.
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Auglýsum eftir drífandi og jákvæðum leiðtoga til að leiða Gleipni –
Nýsköpunar- og þróunarsetur á Vesturlandi. Leitað er að metnaðarfullum
einstaklingi með yfirburðaþekkingu og áhuga á nýsköpun og þróun sérlega
tengt nýjum tækifærum í landbúnaði og matvælaframleiðslu með áherslu
á sjálfbærni og loftslagsmál. Starfsstöð framkvæmdastjóra er á Hvanneyri.
NÁNARI UPPLÝSINGAR
Áshildur Bragadóttir nýsköpunar- og endurmenntunarstjóri
Landbúnaðarháskóla Íslands - ashildur@lbhi.is
Stefán Kalmansson verkefnastjóri hjá Háskólanum á Bifröst -
stefank@bifrost.is. Umsóknir með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi
óskast sendar til ashildur@lbhi.is
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 2. ÁGÚST
HELSTU VERKEFNI
• Forysta við uppbyggingu á öflugu
nýsköpunar- og þróunarsetri á
Vesturlandi
• Stefnumótun og áætlanagerð
• Samskipti og tengsl við hagaðila
• Frumkvæði að og fjármögnun
nýrra verkefna
• Umsjón með og kynning
á verkefnum Gleipnis
• Umsjón með daglegum rekstri
MENNTUNAR- OG
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Reynsla af stjórnun og rekstri
• Leiðtogahæfni og drifkraftur
• Framúrskarandi hæfni
í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði
• Góð tungumálakunnátta
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Eik fasteignafélag óskar eftir að ráða drífandi og sjálfstæðan einstakling í starf umsjónarmanns
fasteigna. Um er að ræða starf sem heyrir undir rekstrarstjóra húsumhyggju Eikar. Leitað er að
úrræðagóðum einstaklingi sem býr yfir framúrskarandi samskiptahæfni.
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Sigríður Svava Sandholt (sigridur@intellecta.is)
í síma 511 1225. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni.
Umsóknarfrestur er til og með 3. ágúst 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg
ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist starfi. Við hvetjum alla
áhugasama einstaklinga til að sækja um starfið. Eik fasteignafélag metur alla einstaklinga að verðleikum, óháð kyni, kynferði,
skoðunum, trú, þjóðernisuppruna, kynþætti, litarhætti, efnahag, ætterni og stöðu að öðru leyti.
• Framúrskarandi samskiptahæfni, sveigjanleiki og
þjónustulund.
• Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur.
• Haldbær reynsla sem nýtist í starfi.
• Reynsla af aðgangs- og tæknikerfum er kostur.
• Góð almenn íslensku- og enskukunnátta.
• Góð tölvukunnátta.
• Almenn umsjón og eftirlit með fasteignum og lóðum
félagsins.
• Þjónusta og samskipti við leigutaka.
• Rekstur fasteigna, álestur mæla, heimsókn til leigutaka
og vöktun bygginga félagsins.
Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu verkefni og ábyrgð:
310
þúsund m²
440
leigutakar
Umsjónarmaður
fasteigna
Eik fasteignafélag var stofnað árið 2002. Frá
stofnun hefur félagið vaxið með áherslu á
fjárfestingar í helstu viðskiptakjörnum
höfuðborgarinnar og er á meðal stærstu
fasteignafélaga landsins. Hlutabréf félagsins
eru skráð á aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf.
Félagið býður upp á framúrskarandi starfs-
aðstöðu og góðan starfsanda. Hjá félaginu
starfa 32 starfsmenn með fjölbreytta
menntun og reynslu á fasteignamarkaði.
Markmið þess er að veita viðskiptavinum
fyrsta flokks þjónustu og bjóða húsnæðis-
lausnir í takt við mismunandi þarfir.
Sú viðleitni grundvallast á gildum félagsins:
fagmennsku, frumkvæði, léttleika og
áreiðanleika.
110
fasteignir
Við leiðum
fólk saman
hagvangur.is