Fréttablaðið - 09.07.2022, Side 39

Fréttablaðið - 09.07.2022, Side 39
Á lóðinni Haukahlíð 4 er heimilt að byggja íbúðarhúsnæði allt að 17.500 A m2 og 1.600 B m2 ofanjarðar. Samtals 19.100 m2 ofanjarðar. Stærð lóðar er 6.458 m2. Fjöldi hæða er 3-5. Áhersla er á fjölbreyttar stærðir íbúða. Hámark 0,75 bílastæði pr. íbúð og 2 hjólastæði pr. íbúð. Bílastæði skulu leyst innan lóðar í bílakjallara. Niðurstaða útboðs er birt á slóðinni http://reykjavik.is/lodir Byggingarréttur fyrir íbúðarhúsnæði Reykjavíkurborg leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt fyrir íbúðarhúsnæði á lóðinni Haukahlíð 4. Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar frá kl. 12:00 föstudaginn 8. júlí 2022, á vefslóðinni: http://utbod.reykjavik.is Undirrituðum tilboðum skal skila með rafrænum hætti á framangreindan útboðsvef Reykjavíkurborgar eigi síðar en kl. 12:00 þann 8. ágúst 2022. Norður Suður Haukahlíð 4 Ráðgjöf varðandi húsnæðisskipti, erfðaskrá, kaupmála eða dánarbúskipti. Lögmaður þér við hlið við sölu fasteignar án þess að greiða aukalega fyrir þá þjónustu. BÚUM VEL veitir nýja tegund þjónustu. Kynntu þér málið. SÉRHÆFÐ LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA MEÐ ÁHERSLU Á 60+ Elín Sigrún Jónsdóttir, lögmaður | Tryggvagötu 11, 2. hæð Sími 783 8600 | elin@buumvel.is | www.buumvel.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.