Fréttablaðið - 09.07.2022, Síða 56

Fréttablaðið - 09.07.2022, Síða 56
Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, Lilja Eiðsdóttir lést í Svíþjóð aðfaranótt 5. júlí sl. Útför hennar verður gerð frá St. Olavs kapellunni í Lundi þann 15. júlí nk. kl. 11. Streymt verður frá athöfninni á: kavlingebegravningsbyra.se/ dodsannonser/#Case/791409 Kristján Elíasson Gottskálk Kristjánsson Ragnheiður Vignisdóttir Kristján Elmar, Auðunn Berg og Gabríela Von Brynhildur Kristjánsdóttir Skarphéðinn Jónas Karlsson Telma Dögg Björnsdóttir Ásþór Aron Þorgrímsson Eiður Ágúst Kristjánsson Fjóla Guðbjörg Traustadóttir Lilja Eiðsdóttir og Eiður Nói Eiðsson Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, María Jakobsdóttir Burknavöllum 3b, Hafnarfirði, lést 24. júní á Landspítalanum í Fossvogi. Útförin fer fram frá Ástjarnar- kirkju fimmtudaginn 14. júlí kl. 11. Bjarni Ragnar Magnússon Sólberg Svanur Bjarnason Ásta Björk Árnadóttir Ástþór Karl Bjarnason Ruth Kristjánsdóttir Ástríður Kristín Bjarnadóttir Rúnar Sæmundsson og barnabörn. Okkar yndislega móðir, tengdamamma, amma og langamma, Brynhildur J. Bjarnarson Hjúkrunarheimilinu Mörk, áður til heimilis að Klapparstíg 5a, Reykjavík, lést að kvöldi 4. júlí á Landspítalanum í Fossvogi. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 12. júlí kl. 13.00. Streymi frá athöfn er á www.sonik.is/brynhildur Sturla Rafn Guðmundsson Eyrún Ísfold Gísladóttir Ingibjörg Guðmundsdóttir Bergþór Guðjónsson Elín Guðmundsdóttir Páll Þormar Hafsteinn Guðmundsson Soffía Káradóttir Jón Bjarni Guðmundsson Brynhildur Ósk Pétursdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Grétar Samúelsson húsasmíðameistari, lést á Landspítalanum þriðjudaginn 5. júlí. Útförin fer fram frá Seljakirkju fimmtudaginn 25. ágúst. Þóra Þórisdóttir Ólafía Svandís Grétarsdóttir Sigmar Knútsson Vilhjálmur Þór Grétarsson Grétar Þór Grétarsson Íris Jensen og barnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, Margrét Arnheiður Jakobsdóttir Jörundarholti 168, Akranesi, lést laugardaginn 2. júlí. Hún verður jarðsungin frá Akraneskirkju föstudaginn 15. júlí kl. 13.00. Sigurður Guðni Sigurðsson Jakob Svavar Sigurðsson Helga Una Björnsdóttir Ólafur Guðni Sigurðsson Sigríður Helga Sigurðardóttir Sigurður Ari Ómarsson Guðmundur Árni Ólafsson Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Jón Þór Björnsson Gerðakoti 7, Álftanesi, lést þriðjudaginn 5. júlí á Ísafold í faðmi fjölskyldunnar. Útförin fer fram frá Bessastaðakirkju miðvikudaginn 13. júlí klukkan 13. Kærar þakkir fær starfsfólk Ísafoldar fyrir frábæra umönnun. Hanna Brynja Axelsdóttir Júlíana Jónsdóttir Engilbert Hafsteinsson Jón Axel Jónsson og afabörn. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Pétur Jónsson rennismíðameistari, Sóleyjarima 9, lést í faðmi fjölskyldunnar á Land- spítalanum í Fossvogi sunnudaginn 3. júlí. Útförin fer fram frá Áskirkju miðvikudaginn 13. júlí kl. 15. Guðrún Þórðardóttir Jón Geir Pétursson Kristín Lóa Ólafsdóttir Hulda Pétursdóttir Þráinn L. Brynjólfsson Sigrún Pétursdóttir Arnþór Guðlaugsson afa- og langafabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, frænka, amma og langamma, Svava Sveinbjarnardóttir frá Hverabakka, lést á dvalarheimilinu Lundi föstudaginn 1. júlí. Útförin fer fram frá Hrunakirkju fimmtudaginn 14. júlí kl. 14. Anna Sigurðardóttir Jakob Marinósson Þóra Sigurðardóttir Sjöfn Sigurðardóttir Þorleifur Jóhannesson Margrét Jónsdóttir barnabörn og langömmubörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, dóttir, systir, mágkona og tengdadóttir, Guðrún Birna Árnadóttir Blásölum 19, 201 Kópavogi, lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum 1. júlí. Hún verður jarðsungin frá Lindakirkju miðvikudaginn 13. júlí klukkan 13. Daníel Helgason Árni Thor og Helgi Freyr Daníelssynir Árni Már Ragnarsson Hafdís Jóna Stefánsdóttir Erla Steinunn Árnadóttir Tómas Hansson Inga Bryndís Árnadóttir Egill Daði Axelsson Stefanía Ósk Árnadóttir Ragnar Mete Helgi Halldórsson Erna Bjarnadóttir Ástkær faðir minn, afi okkar og bróðir, Viðar Jónsson lést á Landspítala Fossvogi fimmtudaginn 30. júní. Útförin fer fram frá Háteigskirkju mánudaginn 11. júlí kl. 13.00. Við þökkum starfsfólki deildar B-7 fyrir einstaka umönnun og nærgætni sem honum og okkur var sýnd. Róbert Viðarsson, Ísabella Rún, Huginn Rafn og systkini. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Kristín Þorvarðardóttir áður til heimilis að Hraunvangi 3, lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi mánudaginn 4. júlí. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, þriðjudaginn 12. júlí klukkan 15. Jón Kr. Jóhannesson Geir Jónsson Katrín Einarsdóttir Þorvarður Jónsson Ásbjörn Jónsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Okkar ástkæra Elínborg Guðmundsdóttir Litlu-Sandvík í Flóa, síðast búsett í Hveragerði, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi fimmtudaginn 30. júní. Útför hennar verður gerð frá Selfosskirkju miðvikudaginn 13. júlí klukkan 14. Þakkir til Dvalarheimilisins Áss og lyflækningadeildar HSU fyrir góða umönnun. Sigríður Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Sigurður Arvid Nielsen Lýður Pálsson Guðmundur Pálsson Jóhanna Ólafsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Til að birta andláts-, útfarar- eða þakkartilkynningar í Fréttablaðinu þarf að senda tölvupóst á timamot@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055 . Bresku þættirnir The Office hófu göngu sína á BBC þann 9. júlí 2001. Þeir voru um margt ólíkir öðru sjónvarpsefni á þeim tíma en þrátt fyrir að vera leiknir voru þeir skotnir eins og heimildar- mynd. Höfundar þáttanna voru grín- istarnir Stephen Merchant og Ricky Gervais og fór sá síðarnefndi einnig með aðalhlutverkið sem hinn ógleym- anlegi David Brent. Þættirnir voru alls fjórtán og voru sýndir í íslenskri dag- skrá. Þættirnir hlutu miklar vinsældir og lof gagnrýnenda fyrir að vera í senn drepfyndnir, hjartnæmir, niðurdrep- andi og umfram allt einstaklega vand- ræðalegir. Í kjölfarið spruttu fram ótal grínþættir sem skotnir voru í svipuðum stíl, þar á meðal bandarísk endurgerð af The Office sem hóf göngu sína 2005. Þrátt fyrir að bandarísku þættirnir hafi í upphafi verið endurgerðir skot fyrir skot með hliðsjón af forveranum breyttist stefnan f ljótt og þeir fóru í aðra átt. Eftir að þáttunum lauk sögðu þeir Merchant og Gervais ítrekað að þeir myndu aldrei framleiða f leiri þætti þar sem sögunni væri lokið. Þrátt fyrir það kom myndin David Brent: Life on the Road út árið 2016 þar sem aftur er skyggnst inn í  líf David Brent.  Merc- hant kom ekki að myndinni sem hlaut dræma dóma gagnrýnenda. n Þetta gerðist: 9. júlí 2001 The Office hefja göngu sína The Office áttu eftir að móta grínþáttasenuna næstu áratugi. 32 Tímamót 9. júlí 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.