Fréttablaðið - 09.07.2022, Síða 60
Stöð 2
RÚV Sjónvarp
Sjónvarp Símans
08.00 Barnaefni
11.30 Það er leikur að elda
11.50 Bob’s Burgers
12.15 Impractical Jokers
12.35 Bold and the Beautiful
14.00 Bold and the Beautiful
14.20 30 Rock
14.45 Making It
15.30 Ísskápastríð
16.10 Backyard Envy
16.50 Kviss
17.40 Franklin & Bash
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Top 20 Funniest
19.40 Role Models
21.15 Vivarium
22.50 Rambo. Last Blood Spennu-
mynd frá 2019 með Syl-
vester Stallone. Vonir Johns
Rambo um að fara að geta
tekið því rólega á fjöl-
skyldubúgarðinum fara fyrir
lítið þegar ungri frænku hans
er rænt af mexíkósku glæpa-
gengi og hann neyðist til að
fara og frelsa hana.
00.30 High Life
02.20 Bob’s Burgers
02.40 Impractical Jokers Spreng-
hlægilegir bandarískir þættir
þar sem fjórir vinir skiptast á
að vera þátttakendur í hrekk
í falinni myndavél.
03.00 30 Rock
03.20 Backyard Envy
04.05 Franklin & Bash Fyndnir og
bráðskemmtilegir þættir um
lögfræðingana og æsku-
vinina Jared Franklin og
Peter Bash sem eru ráðnir af
einum aðaleiganda stórrar
lögfræðistofu, eftir að hafa
unnið mikilvægt mál í rétti.
12.30 The Bachelor
14.00 The Block
15.00 Young Rock
15.25 This Is Us
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves Raymond
17.40 Extreme Makeover. Home
Edition
18.25 Bruce Almighty Bráðfyndin
gamanmynd frá 2003 með
Jim Carrey í aðalhlutverki.
Bruce Nolan er sjónvarps
20.05 Footloose
22.00 Jeff, Who Lives at Home
23.25 The Book of Love
01.10 Kraftidioten
03.05 Love Island (26.58)
03.50 Love Island (27.58)
04.35 Tónlist
Hringbraut
18.30 Fjallaskálar Íslands (e)
Fjallaskálar Íslands er
heillandi heimildaþáttur
um landnám Íslendinga
upp til fjalla og inni í
óbyggðum.
19.00 Undir yfirborðið (e) Ásdís
Olsen fjallar hispurslaus
um mennskuna, til-
gang lífsins og leitina að
hamingjunni og varpar
ljósi á allt sem er falið og
fordæmt.
19.30 Saga og samfélag (e) Mál-
efni líðandi stundar rædd
í sögulegu samhengi.
20.00 Sir Arnar Gauti (e) Lífs-
stílsþáttur með Arnari
Gauta sem fjallar um
heimili, hönnun, matar-
og veitingahúsamenn-
ingu, arkitektúr og margt
fleira.
20.30 Fjallaskálar Íslands (e)
21.00 Undir yfirborðið (e)
07.05 Smástund
07.10 Tikk Takk
07.15 KrakkaRÚV
10.00 Fiskur á disk - Makríll
10.45 Steve Backshall ræðst á
brattann - Fyrri hluti
11.35 Price og Blomsterberg
12.00 Íslendingar Gunnar Eyjólfs-
son
13.00 Taka tvö II Lárus Ýmir Óskars-
son
13.55 Ömurleg mamma
14.25 Ella kannar Suður-Ítalíu -
Kalabría
14.55 Sumarlandinn
15.30 EM stofan Upphitun fyrir leik
15.50 Portúgal - Sviss Bein út-
sending frá leik á EM kvenna.
17.50 EM stofan Uppgjör á leik
18.10 Sumarlandabrot
18.15 KrakkaRÚV
18.16 Sögur af apakóngi
18.38 Miðaldafréttir Handritin
komu heim
18.40 Nei sko! Tíðni eyrnanna
18.42 KrakkaRÚV
18.45 Smíðað með Óskari
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Horfna rafherbergið (7 af 8)
20.15 Horfna rafherbergið (8 af 8)
20.45 Ungdómsár Astridar Unga
Astrid
22.45 Serenity Lognið á undan
storminum
00.30 Séra Brown Father Brown
01.15 Dagskrárlok
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur
Stöð 2
RÚV Sjónvarp
Sjónvarp Símans
08.00 Barnaefni
11.40 Simpson-fjölskyldan
12.00 Alex from Iceland
12.20 Nágrannar
13.50 Nágrannar
14.15 Sex í forgjöf
14.30 Best Room Wins
15.15 Top 20 Funniest
15.55 Britain’s Got Talent
17.40 60 Minutes
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Ísskápastríð
19.35 Grand Designs. Sweden
20.25 The Heart Guy
21.15 Grantchester
22.00 Pandore
22.50 Shameless
23.40 Brave New World
00.30 The Cleaner
01.00 Simpson-fjölskyldan
01.20 Sex í forgjöf
01.40 Best Room Wins
02.20 Top 20 Funniest
07.15 KrakkaRÚV
10.00 Kaupmannahöfn - höfuð-
borg Íslands
10.25 Skjól og skart Handverk og
saga íslensku búninganna
11.40 Manndómsár Mikkos
12.10 Keramik af kærleika
12.40 Strandir
13.15 Fiskilíf
13.45 Fjársjóður framtíðar Lofts-
lagsbreytingar
14.15 Förum á EM (1 af 4)
14.45 Förum á EM (2 af 4)
15.15 EM stofan Upphitun fyrir leik
15.50 Belgía - Ísland Bein útsend-
ing frá leik á EM kvenna.
17.50 EM stofan Uppgjör á leik
18.20 Sumarlandabrot
18.25 KrakkaRÚV
18.26 Stundin okkar
18.49 Sumarlestur
18.50 Sögur frá Listahátíð
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Sumarlandinn
20.20 Íslendingar Herdís Þorvalds-
dóttir. Herdís Þorvaldsdóttir
leikkona fór með fjölmörg
hlutverk á sviði Þjóðleik-
hússins allt frá því að það
tók til starfa 1950 en þá lék
hún Snæfríði Íslandssól í
Íslandsklukkunni.
21.20 Sæluríki Lykkeland II
22.10 Undir halastjörnu
23.50 Ísland. bíóland Vorhret á
glugga
00.50 Dagskrárlok
12.30 The Bachelor
14.00 The Block
15.00 PEN15
15.25 Top Chef
16.30 Spin City Bandarískir
gamanþættir sem fjallar um
starfsfólkið í Ráðhúsinu í
New York sem þurfa ítrekað
að passa upp á að borgar-
stjórinn verði sér ekki til
skammar.
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves Raymond
17.40 A Million Little Things
18.25 Ordinary Joe
19.10 State of the Union
19.25 Ræktum garðinn Ræktum
garðinn er þáttaröð um flest
allt það sem tengist görðum
og gróðri á Íslandi.
19.40 Young Rock
20.10 This Is Us
21.00 Law and Order. Special Vic-
tims Unit
21.50 Station Eleven Dulmögnuð
þáttaröð um banvæna inflú-
ensu sem herjar á heiminn
og þeir sem lifa af þurfa að
byggja upp betri veröld.
22.50 Love Island
23.35 Pose Skemmtileg þáttaröð
þar sem söngur og dans
spilar stórt hlutverk. Sögu-
sviðið er New York árið 1987.
00.35 FBI
01.20 The Rookie
02.05 FBI. International
02.50 Blue Bloods
03.35 Love Island
04.20 Tónlist
Hringbraut
18.30 Mannamál (e) Einn sí-
gildasti viðtalsþátturinn í
íslensku sjónvarpi.
19.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e) Mannlífið,
atvinnulífið og íþróttirnar
á Suðurnesjum
19.30 Útkall (e) Útkall er sjón-
varpsútgáfan af sívinsælum
og samnefndum bóka-
flokki Óttars Sveinssonar.
20.00 Matur og heimili (e) Sjöfn
Þórðar fjallar um matargerð
í bland við íslenska hönnun
og fjölbreyttan lífsstíl.
20.30 Mannamál (e) Einn sí-
gildasti viðtalsþátturinn
í íslensku sjónvarpi. Sig-
mundur Ernir ræðir við
þjóðþekkta einstaklinga
um líf þeirra og störf.
21.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e) Mannlífið,
atvinnulífið og íþróttirnar
á Suðurnesjum
Hringbraut
18.30 Fréttavaktin Fréttir
dagsins í opinni dagskrá
19.00 Lengjudeildarmörkin
Hörður og Hrafnkell
fara yfir úrslit og mörk í
Lengjudeild karla í knatt-
spyrnu
19.30 Undir yfirborðið (e) Ásdís
Olsen fjallar hispurslaus
um mennskuna, til-
gang lífsins og leitina að
hamingjunni.
20.00 Fjallaskálar Íslands (e)
Fjallaskálar Íslands er
heillandi heimildaþáttur
um landnám Íslendinga
upp til fjalla og inni í
óbyggðum.
20.30 Fréttavaktin
21.00 Lengjudeildarmörkin
n Við tækið
Stranger Things-áhrifin
Ingunn Lára
Kristjánsdóttir
ingunnlara
@frettabladid.is Leikarinn Joseph Quinn spilaði
sjálfur gítarsóló í Master of puppets.
Stærstu
tónlistar-
menn
níunda
áratugarin-
ars græða
rækilega á
Stranger
Things.
LENGJUMÖRKIN
MÁNUDAGA KL. 19.00 OG 21.00
Hörður og Hrafnkell fara yfir úrslit og
mörk í leikjum Lengjudeildar Karla í
knattspyrnu.
Skemmtilegasta sjónvar psefni
helgarinnar kemur án efa í beinni
útsendingu frá Englandi. Þar er
hafið Evrópumeistaramót í fót-
bolta og mun íslenska kvennalands-
liðið spila sinn fyrsta leik á morgun,
sunnudag. Ríkissjónvarpið sýnir
leikinn sem hefst klukkan 16.00.
Fyrir leikinn verður spjallað við sér-
fræðinga um gang mála frá klukkan
15.15. Íslenska liðið leikur við Belga
í þessum fyrsta leik sínum og síðan
á fimmtudag við Ítali og mánudag-
inn 18. júlí við hið sigurstranglega
franska lið sem flestir spá að verði
örugglega annað tveggja lið sem
kemst áfram upp úr þessum riðli.
Ítalir og Frakkar leika klukkan
19.00 á sunnudag og verður sá leikur
sýndur á RÚV 2. n
Veislan á vellinum
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Fjórða sería af hinum geysivin-
sælu þáttum Stranger Things er nú
komin á Netflix og undirrituð er svo
sannarlega búin að liggja yfir henni
eins og margir aðrir.
Ný persóna, sem aðdáendur
fá ekki nóg af, er persóna Joseph
Quinn, rokkarinn og dýflissu- og
djöf lameistarinn Eddie Munson,
sem virtist ætla einn síns liðs að
endurvekja rokkið.
Þættirnir gerast á níunda ára-
tugnum og er því mikil nostalgía í
lagalistanum. Lög á borð við Runn-
ing Up That Hill eftir Kate Bush og
Master of puppets eftir Metallica
hafa rokið upp vinsældalista á for-
dæmalausan hátt. Stærstu tónlist-
armenn níunda áratugarins græða
rækilega á Stranger Things-áhrif-
unum, Kate Bush hefur sjálf hagnast
um 2,3 milljónir dala vegna spreng-
ingarinnar sem varð í hlustun eftir
að lagið hennar birtist í mikilvægri
senu. Sömuleiðis má sjá mikla
aukningu í hlustun hjá Iron Mai-
den og Metallica eftir tvær epískar
senur með okkar allra besta Eddie
Munson. „Þetta er tónlist!“ öskrar
hann með Iron Maiden-snældu í
hendinni. n
36 9. júlí 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐDAGSKRÁ 9. júlí 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ