Skessuhorn - 09.03.2022, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 2022 19
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
02
2
Dalabyggð auglýsir
sumarstörf 2022:
• Sundlaugarverðir,
• Verkstjóri Vinnuskóla
• Stuðningsfulltrúi Vinnuskóla
• Húsvarsla í Dalabúð
• Aðhlynning á Silfurtúni.
Frekari upplýsingar um störfin er að finna
á www.dalir.is
Stykkishólmsbær
Hafnargötu 3
340 Stykkishólmur
Sími: 433-8100
netfang: stykkisholmur@stykkisholmur.is
KT.: 620269-7009
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
02
2
AUGLÝSING
Breyting á Aðalskipulagi Stykkishólmsbæjar
2002-2022 um gististaði í íbúðarbyggð.
Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar samþykkti
þann 25. janúar 2022 tillögu að breytingu
á Aðalskipulagi Stykkishólms 2002-2022.
Tillagan var auglýst frá 12. nóvember til 30.
desember 2021. Athugasemdir gáfu ekki
tilefni til breytinga á tillögunni og hefur hún
verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
Aðalskipulagsbreytinguna má finna á
heimasíðu Stykkishólms. Hægt er að kæra
samþykkt bæjarstjórnar til úrskurðarnefndar
umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur
einn mánuður frá birtingu auglýsingar
um gildistöku deiliskipulagsins í B-deild
Stjórnartíðinda.
Stykkishólmi, 4. mars 2022.
Kristín Þorleifsdóttir
Skipulagsfulltrúi Stykkishólmsbæjar
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Stykkishólmur 2021
Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu
Dekk & Smur, Nesvegi 5
Fimmtudaginn 17. mars
Föstudaginn 18. mars
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 438 – 1385
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
02
2
Næsta föstudag ætlar leikdeild
Umf. Skallagríms að frumsýna
söngleikinn Slá í gegn í félags
heimilinu Lyngbrekku. Söngleik
inn samdi Davíð Guðjón Karlsson
í kringum lög Stuðmanna og fjall
ar verkið um sirkus sem ætlar að
setja upp stórsýningu í litlu þorpi
úti á landi. Því er ekki vel tekið af
Sigurjóni sem er að hamast við að
setja upp verkið Gullna hliðið í fé
lagsheimilinu í þorpinu. Sigurjóni
þykir sirkusinn vera að ryðjast inn á
hans svæði þar sem ekki sé pláss fyr
ir fleiri en eina sýningu í þorpinu.
„Þetta er verk sem segir frá þess
um sirkus og sýningu Sigurjóns og
ati þar á milli,“ útskýrir Hafsteinn
Þórisson í samtali við Skessuhorn.
„Annars vil ég ekki segja of mik
ið, fólk verður bara að kíkja,“ bæt
ir hann við. Leikstjóri er Elvar Logi
Hannesson.
Búið er að áætla tíu sýningar ef
allt gengur að óskum og er hægt
að panta miða hjá Hafsteini í síma
6961544 eða á senda póst á net
fangið leikdeildskalla@gmail.com
arg
Söngleikurinn Slá í gegn
frumsýndur á föstudaginn