Morgunblaðið - 16.06.2022, Side 11

Morgunblaðið - 16.06.2022, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 2022 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.isOpið: Mán-fös: 11-18 Lau: LOKAÐ FLOTT ÚRVAL AF SUMARLEGUM FATNAÐI FYRIR FERÐALAGIÐ! Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Kr. 5.900 Str. T2-T9 (38-52) Fleiri litir Cherry Berry buxur Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Flottar yfirhafnir, fyrir flottar konur B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 LAXDAL er í leiðinni Sumar- yrhafnir í úrvali Skoðið netverslun laxdal.is Sendiráð óskar eftir húsnæði Þýska sendiráðið óskar eftir 2ja-3ja herb. húsnæði án húsgagna til leigu frá 1. ágúst í tvö ár í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar sendist vinsamlegast á info@reykjavik.diplo.de eða í s. 530 1100. Framkvæmdir við Litluhlíð í Reykja- vík stöðvuðust í þrjá mánuði. Þar hefur vinna staðið yfir við undir- göng og stígagerð en breytingar á stórum flutningsæðum hitaveitu töfðu verkið, að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að veituframkvæmdum hafi ekki verið hægt að ljúka fyrir síðastliðinn vetur, þar sem ekki var heimilt að stöðva rennsli í hitaveitu- lögnum sem þjóna stórum hluta Reykjavíkur. „Framkvæmdum á vegum Veitna lýkur á næstu dögum í Litluhlíð. Dýpkað verður fyrir háspennu- streng og lágspennustrengur sem liggur meðfram Litluhlíðinni norðanverðri verður skeyttur sam- an og mokað yfir strengina,“ segir m.a. í tilkynningu frá borginni. Verktaki vinnur að yfirborðsfrá- gangi og býst við að ljúka gerð mal- bikaðra stíga í næstu viku. Hefur hann fjarlægt vinnubúðir sínar af svæðinu. Þá tekur við landmótun og gróðursetning og steypa á gangstétt meðfram Litluhlíð. Samkvæmt verk- áætlun verktaka sem lögð var fram í febrúar á verkinu að ljúka fyrir 10. júlí. Verkefnið er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, Veitna og Vegagerðar. Verktaki er Háfell ehf. og hönnun er unnin af VSÓ Ráðgjöf. Hér er um að ræða framhald á lagn- ingu göngu- og hjólastígs sem kom- inn er meðfram Bústaðavegi og mun svo halda áfram eftir Skógarhlíð. Stöðvaðist í þrjá mánuði Litlahlíð Borgin segir stutt í að framkvæmdum ljúki við rætur Öskjuhlíðar. - Tafir hafa orðið á framkvæmdum í Litluhlíð í Reykjavík Jón Magnús Kristjánsson hefur verið ráðinn í tímabundið verkefni til að leiða viðbragðstreymi heilbrigðis- ráðuneytisins um bráðaþjónustu í landinu vegna alvarlegrar stöðu inn- an hennar. Jón Magnús er sérfræðingur í bráðalækningum og fyrrverandi yfir- læknir bráðamóttöku Landspítalans. Jón yfir við- bragðsteymi Ragnhermt var í frétt á bls 2 í blaðinu í gær að Michael Gilday, að- míráll í bandaríska sjóhernum, hefði í heimsókn sinni til Íslands í vikunni átt fund með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkis- ráðherra. Fundaði hann með emb- ættismönnum í ráðuneytinu. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT Hitti ekki Þórdísi Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.