Morgunblaðið - 16.06.2022, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 16.06.2022, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 2022 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.isOpið: Mán-fös: 11-18 Lau: LOKAÐ FLOTT ÚRVAL AF SUMARLEGUM FATNAÐI FYRIR FERÐALAGIÐ! Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Kr. 5.900 Str. T2-T9 (38-52) Fleiri litir Cherry Berry buxur Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Flottar yfirhafnir, fyrir flottar konur B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 LAXDAL er í leiðinni Sumar- yrhafnir í úrvali Skoðið netverslun laxdal.is Sendiráð óskar eftir húsnæði Þýska sendiráðið óskar eftir 2ja-3ja herb. húsnæði án húsgagna til leigu frá 1. ágúst í tvö ár í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar sendist vinsamlegast á info@reykjavik.diplo.de eða í s. 530 1100. Framkvæmdir við Litluhlíð í Reykja- vík stöðvuðust í þrjá mánuði. Þar hefur vinna staðið yfir við undir- göng og stígagerð en breytingar á stórum flutningsæðum hitaveitu töfðu verkið, að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að veituframkvæmdum hafi ekki verið hægt að ljúka fyrir síðastliðinn vetur, þar sem ekki var heimilt að stöðva rennsli í hitaveitu- lögnum sem þjóna stórum hluta Reykjavíkur. „Framkvæmdum á vegum Veitna lýkur á næstu dögum í Litluhlíð. Dýpkað verður fyrir háspennu- streng og lágspennustrengur sem liggur meðfram Litluhlíðinni norðanverðri verður skeyttur sam- an og mokað yfir strengina,“ segir m.a. í tilkynningu frá borginni. Verktaki vinnur að yfirborðsfrá- gangi og býst við að ljúka gerð mal- bikaðra stíga í næstu viku. Hefur hann fjarlægt vinnubúðir sínar af svæðinu. Þá tekur við landmótun og gróðursetning og steypa á gangstétt meðfram Litluhlíð. Samkvæmt verk- áætlun verktaka sem lögð var fram í febrúar á verkinu að ljúka fyrir 10. júlí. Verkefnið er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, Veitna og Vegagerðar. Verktaki er Háfell ehf. og hönnun er unnin af VSÓ Ráðgjöf. Hér er um að ræða framhald á lagn- ingu göngu- og hjólastígs sem kom- inn er meðfram Bústaðavegi og mun svo halda áfram eftir Skógarhlíð. Stöðvaðist í þrjá mánuði Litlahlíð Borgin segir stutt í að framkvæmdum ljúki við rætur Öskjuhlíðar. - Tafir hafa orðið á framkvæmdum í Litluhlíð í Reykjavík Jón Magnús Kristjánsson hefur verið ráðinn í tímabundið verkefni til að leiða viðbragðstreymi heilbrigðis- ráðuneytisins um bráðaþjónustu í landinu vegna alvarlegrar stöðu inn- an hennar. Jón Magnús er sérfræðingur í bráðalækningum og fyrrverandi yfir- læknir bráðamóttöku Landspítalans. Jón yfir við- bragðsteymi Ragnhermt var í frétt á bls 2 í blaðinu í gær að Michael Gilday, að- míráll í bandaríska sjóhernum, hefði í heimsókn sinni til Íslands í vikunni átt fund með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkis- ráðherra. Fundaði hann með emb- ættismönnum í ráðuneytinu. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT Hitti ekki Þórdísi Allt um sjávarútveg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.