Morgunblaðið - 16.06.2022, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 16.06.2022, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 2022 Kóngarækjurnar eru því algjörlega málið og við getum mælt heilshugar með þeim. Hér er búið að þræða þær upp á spjót ásamt grænmeti, sem kom vel út. Fyrst voru rækjurnar kryddaðar, síðan penslaðar með heimagerðri dressingu. Hægt er að velja alls konar grænmeti og athugið að ekki þarf að grilla rækjurnar lengi. Við mælum með að hafa grillið æpandi heitt áður en byrjað er að grilla. kóngarækjur paprika rauðlaukur piccolo-tómatar kúrbítur SPG-krydd Aðferð: Kryddið rækjurnar með SPG-kryddinu. Skerið grænmetið í fremur smáa bita. Penslið rækjurnar með kryddleginum. Þræðið upp á spjót eða pinna. Ef þið notið trépinna þá er nauðsynlegt að leggja þá í bleyti áður til að þeir brenni síður. Grillið á háum hita í nokkrar mínútur. Aðferð: Rífið niður límónubörk, hvítlauksrif og engifer. Mælieiningarnar hér eru svona sirka og akkúrat. Hér er lykilatriðið að smakka til og finna gott jafnvægi. Saxið kóríander smátt og setjið saman við. Bætið púðursykrinum við og kreistið saf- ann úr límónunni saman við. Að síðustu skal hella ólífuolíunni yfir og hræra vel. Penslið á rækjurnar og brauð- sneiðarnar. Snúið reglulega og passið vel upp á pinnann. Nauðynlegt er að hreinsa grillið vel áður og olíubera grindina svo að maturinn festist ekki við grillið. Kryddlögur hvítlauksrif engifer kóríander límóna púðursykur ólífuolía Risarækjurnar sem bragðast eins og humar Hér kynnum við til sögunnar eina þá mestu snilld sem við höfum rekist á. Um er að ræða rauðar risakóngarækjur sem bragðast frábærlega. Rækjur eiga það til að verða seigar við eldun en þessar voru einstaklega bragðgóðar og grilluðust afar vel. Hér er því kominn spennandi kostur fyrir þá sem vilja gera vel við sig með ljúffengum sjávarréttum en verðið á humri hefur gert það að verkum að hann er orðinn argasti sparimatur. Frábærar rækjur Rauðu kónga- rækjurnar eru fullkomnar á grillið og bragðast einstaklega vel. Þau gleðitíðindi berast að nú sé hægt að fá dýrindis tomahawk- steikur frá John Stone í öllum verslunum Hagkaups. Nautakjötið frá John Stone er margverðlaunað og fékk meðal annars gull- verðlaun í World Steak Challenge árin 2017, 2018 og 2019. Fjöldi stjörnuprýddra veitingahúsa og hótela víða um heim býður að stað- aldri upp á nautakjöt frá John Stone þar sem aldrei þarf að draga gæði eða rekjanleika vörunnar í efa. Nautakjötið frá John Stone er þurrmeyrnað (dry aged) í um það bil 30 daga. Allir vöðvar eru sér- valdir úr fitusprengdum írskum nautgripum sem eingöngu hafa verið fóðraðir á grasi og úr lausagöngu. Tomahawk-steikurnar eru almennt 900 g til 1,3 kg að þyngd og þykja algjört sælgæti. Verðlauna- tomahawk- steikur StórsteikurTomahawk- steikurnar þykja einn besti bitinn á nautinu. Að auki eru þær svo flottar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.