Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - 02.07.2022, Page 1

Morgunblaðið - 02.07.2022, Page 1
Stelpurnar Fer sínareigin leiðir 3. JÚLÍ 2022 SUNNUDAGUR Á bak viðglans- myndina Ungir menn ílífsháska Fjallað um ævintýra-lega atburði semtengjast Surtseyjar-gosinu í nýrri bók. 8 Ana de Armasfrá Kúbu leikurMarilyn Monroeí væntanlegrikvikmynd. 28 PólverjinnDorian Lesmaner yfirkokkur ánýjum sushi-stað á Húsa-vík. 20 L A U G A R D A G U R 2. J Ú L Í 2 0 2 2 .Stofnað 1913 . 153. tölublað . 110. árgangur . Laugavegi 174, 105 Rvk. www.hekla.is/skodasalur Škoda Kodiaq Vinsæli ferðafélaginn! Verð frá 7.590.000 kr. Eigum nokkra lausa bíla á lager! Fjórhjóladrifinn, mjög vel útbúinn með 2.5 tonna dráttargetu ALLTAF VILJAÐ SJÁ TINNA Á ÍSLANDI HUGLEIÐINGAR UM VERULEIKA FLÓTTAFÓLKS FLÓI FINNBOGA 42TÓK TIL SINNA RÁÐA 12 _ Strandveiðarnar hafa gengið svo vel í sumar að nú er útlit fyrir að heildarkvótinn í þorski klárist eftir um það bil þrjár vikur, þegar mán- uður og ein vika eru eftir af veiði- tímabilinu. Forystumenn smábáta- sjómanna vonast til að matvæla- ráðherra bæti við þannig að allir fái sína 48 daga til að veiða. „Veiðin undanfarna daga hefur verið með ólíkindum. Í þessari viku hefur aflinn verið 269 tonn af þorski á dag, að meðaltali,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. Kvótinn er 10 þúsund tonn. Þorsk- afli strandveiðibátanna í maí og júní var 7.424 tonn, 37% meiri en á sama tíma í fyrra. Þá eru aðins lið- lega 2.500 tonn eftir, sem gætu auð- veldlega náðst fyrir 25. júlí. »24 Morgunblaðið/Sigurður Bogi Á sjó Smábátar bera mikinn afla að landi um þessar mundir og kvótinn að fyllast. Þorskafli smábáta 37% meiri en í fyrra _ Orri Hauksson, forstjóri Símans, segir í samtali við Morgun- blaðið að gerðar hafi verið at- hugasemdir við ferli við val á fyrirtæki sem fékk afnot af tveimur af átta ljósleiðaraþráðum í ljósleiðara- streng Atlantshafsbandalagsins sem liggur hringinn í kringum Ís- land og til Vestfjarða. Samning- urinn kom í hlut Ljósleiðarans, dótturfélags Orkuveitu Reykjavík- ur. „Við erum frekar gröm yfir því hvað þetta fyrirtæki, sem skatt- greiðendur kosta, kemst upp með af hálfu íslenskra regluvarða og annarra opinberra aðila hér á landi,“ segir Orri. „Þetta snýst um villuna sem felst í þessari áframhaldandi uppbygg- ingu fyrir opinbert fé á opnum sam- keppnismarkaði.“ »22 Orri Hauksson Gagnrýnir ferlið við val á Ljósleiðaranum Karlalandslið Íslands í körfuknattleik styrkti verulega stöðu sína í baráttunni um að komast í fyrsta skipti í lokakeppni heimsmeistaramótsins með því að sigra Hollendinga, 67:66, í sannköll- uðum háspennuleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöldi. Ísland er með sigrinum komið í efsta sætið í seinni hluta undankeppninnar sem þó hefst formlega í ágúst, því þangað tekur nú liðið með sér þrjá sigurleiki af fjórum mögulegum. 41 Morgunblaðið/Óttar Geirsson HM-draumur Íslands lifir eftir magnaðan sigur Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bakarar eru nú með í skoðun að hefja eigin innflutning á rekstrarvörum og hráefni, svo sem hveiti, til að bregðast við miklum verðhækkunum að und- anförnu. Sigurður Már Guðjónsson í Bernhöftsbakaríi, sem á dögunum var kjörinn formaður Landssam- bands bakarameistara, vinnur að framgangi þess og er í samtali við Bäko, hagsmunafélag þýskra bakara, sem telja má í þúsundum. Sem dæmi um verðhækkanir nefn- ir Sigurður að 25 kílóa poki af hveiti hafi í byrjun árs kostað bakara á Ís- landi 1.600 krónur en sé nú seldur á 3.200 krónur. „Þessar hækkanir koma til vegna stríðsins í Úkraínu og við þeim þarf að bregðast,“ segir Sig- urður Már, sem með stofnun innflutn- ingsbandalags bakara vill losna úr viðskiptum við heildsölurnar sem bakarar skipta helst við nú. Í dag eru á Íslandi starfandi alls 46 bakarí en voru fleiri en 100 þegar best lét. Í dag er þó aðeins um þriðjungur bakaría á Íslandi í samtökunum; 14 bakarí, en 32 utan þeirra. „Við þurf- um að fá fleiri til liðs við okkur þannig að efla megi greinina og fagið. Einnig verður að skapa nútímalega ímynd með skírskotun í handverkið og hinn aldagamla bakgrunn greinarinnar,“ segir Sigurður Már sem vill hefja handverksbakstur til vegs og virðing- ar. Mest af því brauðmeti sem landinn neytir nú og er selt í stórmörkuðun- um sé verksmiðjuframleitt. Æskilegt sé hins vegar að verslunarkeðjurnar fari í ríkari mæli að taka inn hand- unnin brauð og kökur, samanber þró- un í verslunum til dæmis í Þýska- landi. »18 Flytji sjálfir inn hveitið - Bakarar bregðast við hærra verði aðfanga - Íhuga stofnun innkaupabandalags Morgunblaðið/Sigurður Bogi Bernhöftsbakarí Sigurður Már Guðjónsson að störfum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.