Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2017, Page 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2017, Page 11
Sjómannablaðið Víkingur – 11 Ferskar sjávarafurðir í umhverfisvænni umbúðum Íslenskur sjávarútvegur er í fararbroddi í heiminum. Hvort sem litið er til ferskleika afurðanna, hreinleika framleiðslunnar eða nýsköpunar í greininni er um allan heim horft til íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja sem leiðandi aðila. Kaupendur og neytendur sjávarafurða á heimsvísu eru kröfuharðir viðskiptavinir sem ætlast til þess að gæði, ferskleiki og umhverfisvitund haldist í hendur. Hjá Odda leggjum við okkar af mörkum með því að tryggja að umbúðir frá okkur utan um íslenskar sjávarafurðir séu umhverfisvænni en hjá samkeppnisaðilum og að fádæma lágt kolefnisspor* þeirra veiti íslenskum fyrirtækjum forskot á erlendum markaði. Umbúðir frá Odda skila vörunum ferskum á áfangastað og tryggja að kaupendur og neytendur geti notið bestu sjávarafurða á markaðnum með grænni samvisku. Veldu minna kolefnisspor – fyrir okkur öll. MEÐ GRÆNA SAMVISKU? Oddi 477 477 528 547 548 550 550 611 923 450 700 500 750 550 800 600 850 650 900 950 LitháenDanmörkSvíþjóð** Þýskaland Pólland KínaHolland *Skýrsla EFLU verkfræðistofu, okt. 2016 **Raforka framleidd að mestu með kjarnorku 2000 2300 2600 2900 3200 3500 2030 2279 2546 2584 2970 3162 Oddi Litháen Danmörk Þýskaland Pólland Kína www.oddi.is Mismunur á milli Odda og annarra framleiðslulanda Kg CO2 ígildiKarfapokar Mismunur á milli Odda og annarra framleiðslulanda Kg CO2 ígildiPappakassar

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.