Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2017, Page 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2017, Page 45
Sjómannablaðið Víkingur – 45 Seinni heiðurstilnefningin kom í hlut Mariku West frá Finnlandi. Um mynd hennar sögðu dómararnir að grátónarnir kæmu vel fram í klassískum ramma. 2 Vinnslustöðin hf. | Hafnargötu 2 | 900 Vestmannaeyjar | vsv.is Vinnslustöðin hf. sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra góðar kveðjur í tilefni af sjómannadeginum 2017. Við þökkum sjómönnum fyrir störf þeirra og framlag til velferðar landsmanna og minnumst um leið allra þeirra sem hafið hefur tekið um dagana. Sjómannadagurinn var fyrst hátíðlega haldinn í júní 1938 og hefur svipaðan sess í hugum landsmanna og þjóðhátíðardagurinn 17. júní. Sjómannadagurinn er gleðihátíð en um leið dagur virðingar og þakkar. Til hamingju með daginn ykkar, sjómenn! Breki VE, nýr ísfisktogari Vinnslustöðvarinnar, er væntanlegur heim frá Kína sumarið 2017. Magnús Ríkarðsson, skipstjóri á Breka, stendur í skrúfuhring togarans í skipasmíðastöðinni í Kína!

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.