Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2017, Page 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2017, Page 64
64 – Sjómannablaðið Víkingur til hamingju með daginn sjómenn! Í gegnum árin hafa aðstæður til sjós breyst mikið og tækniframfarir orðið í öryggismálum sjómanna. Á meðfylgjandi mynd eru sjómenn Eimskipafélagsins, en myndin var tekin á fyrri hluta síðustu aldar. Í dag eru skip félagsins búin nýjustu tækni og öryggisbúnaði og skiptir þar aðbúnaður og öryggi sjómanna miklu máli. Sjómenn Eimskips hafa verið mikilvægur hlekkur í flutningum félagsins í rúmlega öld og siglt við erfiðar aðstæður yfir Norður-Atlantshafið. Eimskipafélag Íslands óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn og þakkar fyrir framlag þeirra í gegnum árin.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.