Fréttablaðið - 17.08.2022, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 17.08.2022, Blaðsíða 26
LÁRÉTT 1 stöðvun 5 skordýr 6 spil 8 flækja 10 stríðni 11 stafur 12 hermir 13 hófdýr 15 venjan 17 kraumi LÓÐRÉTT 1 skekkir 2 bæli 3 hylur 4 tefja 7 blanda 9 blettur 12 þefja 14 er 16 sýl LÁRÉTT: 1 aflát, 5 fló, 6 ás, 8 bendla, 10 at, 11 emm, 12 apar, 13 asni, 15 reglan, 17 malli. LÓÐRÉTT: 1 afbakar, 2 flet, 3 lón, 4 tálma, 7 samruni, 9 depill, 12 anga, 14 sem, 16 al. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Pondus Eftir Frode Øverli Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þann- ig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt o g l ó ð r é t t , birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Gauti Páll Jónsson (2.071) átti leik gegn Piotr Brzezina (1.646) á alþjóðlegu móti í Prag fyrir skemmstu. 1. Bxa6! Hvítur vann skömmu síðar enda hrynur svarta staðan. 1...bxa6 er svarað með 2. Rxd5+. Gauti Páll Jónsson teflir á EM áhugamanna í Zagreb og hafði 1½ vinning eftir 2 umferðir. Borgar- skákmótið fer fram á morgun. Enn er opið fyrir skráningu. www.skak.is: Borgarskákmótið. Hvítur á leik Dagskrá Markaðurinn með púlsinn á viðskiptalífinu Venju samkvæmt verður gestkvæmt í sjónvarpsútgáfu Markaðarins á Hringbraut í kvöld en Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, verður þar á meðal að ræða rafvæðingu bílaflotans, sem gengur of hægt vegna skorts á bílum, en of hratt vegna skorts á innviðum. Þá verður einnig rætt við Fidu Abu Libdeh, stofnanda GeoSilica sem býr til fæðubótarefni úr kísil. n Ertu nú aftur að sjá hann fyrir þér á trampólínu? Sekur! Ég er viss um að hann er með meðfædda hæfileika. 3 7 9 6 1 2 5 8 4 8 1 4 3 7 5 6 9 2 2 5 6 8 9 4 1 3 7 6 9 3 4 2 8 7 1 5 4 8 1 7 5 3 2 6 9 5 2 7 9 6 1 3 4 8 9 6 8 5 3 7 4 2 1 7 3 2 1 4 9 8 5 6 1 4 5 2 8 6 9 7 3 4 6 2 9 5 7 3 1 8 7 8 3 6 1 2 5 9 4 5 9 1 8 4 3 7 2 6 9 1 4 7 2 5 6 8 3 6 3 7 1 8 4 9 5 2 8 2 5 3 6 9 1 4 7 1 4 9 2 7 6 8 3 5 2 7 8 5 3 1 4 6 9 3 5 6 4 9 8 2 7 1 18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Markaðurinn Viðskipta- fréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins. 19.30 Sólheimar 90 ára Þáttur um 90 ára afmæli Sól- heima í Grímsnesi. Um- sjón: Linda Blöndal. 20.00 Þórsmörk - friðland í 100 ár- seinni þáttur (e) 2 þátta röð um sögu friðunar Þórsmerkur og gömlu afréttanna sunnan Krossár. (e) 20.30 Fréttavaktin (e) 21.00 Markaðurinn (e) Hringbraut Sjónvarp Símans Stöð 2 RÚV Sjónvarp 07.30 EM í frjálsíþróttum Bein útsending frá keppni í Þýska- landi. 12.20 Eldhugar íþróttanna Chris Gayle 12.50 EM í frjálsíþróttum Bein út- sending frá keppni í leiðslu og grjótglímu kvenna í Þýskalandi. 15.55 EM í sundi Bein útsending frá Ítalíu. 17.35 Meistarinn 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tölukubbar 18.06 Hæ Sámur 18.13 Lundaklettur 18.20 Lestrarhvutti 18.27 Skotti og Fló 18.34 Sjóræningjarnir í næsta húsi 18.45 Lag dagsins Joi Útherji - Bogomil Font. 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Með okkar augum 20.15 Keramik af kærleika Dreja - en kärlekshistoria 20.45 Hádegisspjall Lunsj 21.00 Versalir Versailles 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Louis Theroux. Lífið á ystu nöf Heimildarþáttaröð frá BBC í fjórum þáttum. Louis Theroux hefur alla tíð haft mestan áhuga á fólki sem er jaðarsett í samfélaginu. Hér lítur hann yfir farinn veg, skyggnist aftur í nokkur af þeim málum sem hvað mest hafa hreyft við honum. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. 23.15 Ófærð II 00.05 Dagskrárlok 08.00 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.00 Bold and the Beautiful 09.25 Manifest 10.05 Dýraspítalinn 10.30 Spegill spegill 10.55 Kjötætur óskast 11.40 Einkalífið 12.05 Matargleði Evu 12.35 Nágrannar 12.55 30 Rock 13.20 Ísskápastríð 13.45 Um land allt 14.25 Gulli byggir 15.05 Besti vinur mannsins 15.30 Lóa Pind. Bara geðveik 16.00 X-Factor Celebrity 17.05 Last Week Tonight 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.50 Ísland í dag 19.05 LXS 19.20 Backyard Envy 20.05 Cheaters 20.35 Coroner 21.20 Unforgettable 22.10 Girls5eva 22.30 NCIS. New Orleans 23.15 S.W.A.T. 23.55 Absentia 00.40 Animal Kingdom 01.20 The Mentalist 02.00 Manifest 02.45 30 Rock 03.05 X-Factor Celebrity 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show 14.00 The Block 15.00 How We Roll 15.25 Black-ish 16.55 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show 19.10 Kenan 19.40 The Neighborhood 20.10 George Clarke’s Remarkable Renovations 21.05 Transplant 21.55 Annika 22.45 Queen of the South 23.30 The Late Late Show 00.10 FBI 00.55 Yellowstone Dutton-fjöl- skyldan á stærsta búgarð Bandaríkjanna en landar- eign fjölskyldunnar liggur að verndarsvæði indíána og fram undan er barátta um peninga og völd. 01.40 Impeachment 02.25 The L Word. Generation Q 03.20 In the Dark Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Nánari upplýsingar um blaðið veitir: Arnar Magnússon, markaðsfulltrúi Sími: 550 5652 / arnarm@frettabladid.is Húðvörur Við skoðum heim snyrtivara og komum með góð ráð. Boðið verður upp á flott viðtöl og fróðlega umfjöllun þar sem umhirða húðarinnar er í forgrunni. Fimmtudaginn 25. ágúst kemur út sérblaðið FERMINGARGJAFIR Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum. Allir sem hafa fermst vita að dagurinn og ekki síst gjarnar lifa í minningunni um aldur og ævi. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402 eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is DÆGRADVÖL 17. ágúst 2022 MIÐVIKUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.