Fréttablaðið - 20.08.2022, Side 13

Fréttablaðið - 20.08.2022, Side 13
Í vikunni hófu liðlega 4.000 nemendur nám við Háskólann í Reykjavík á haustönn 2022. Þar af eru um 500 erlendir nemendur. Nýnemar eru tæplega 1.600. Um 300 starfsmenn og 350 stundakennarar þjónusta þennan stóra hóp. Við bjóðum allan þennan mikla mannauð hjartanlega velkomin! HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK Í HNOTSKURN Háskólinn í Reykjavík hefur haslað sér völl sem öflugur rannsóknaháskóli sem stenst samanburð við erlenda háskóla í fremstu röð. Fræðifólk skólans hefur náð framúrskarandi árangri á alþjóðavettvangi. Kennsla og rannsóknir í HR mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er áhersla á þverfaglegt samstarf, alþjóðlegt umhverfi og nútímalega starfshætti. Nýsköpun er ríkur þáttur í starfsemi HR og þannig eru sprotafyrirtæki með rætur í skólanum orðin hátt í 100 talsins á 21. öld. *Sam kvæ m t lista Tim es H igher Education háskóli í heimi* 53. besti ungi í heimi með færri en 5.000 nemendur* 12. besti háskóli yfir bestu háskóla í heiminum* 301. – 350. sæti í heiminum þegar horft er til tilvitnana í vísindagreinar* 1. sæti háskóla Háskólinn í Reykjavík | Menntavegur 1 | 101 Reykjavík | S: 599 6200 hr.is HR-ingarnir eru mættir!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.