Fréttablaðið - 20.08.2022, Síða 40

Fréttablaðið - 20.08.2022, Síða 40
Alcoa Fjarðaál leitar að öflugum og reyndum rafiðnaðarmanni í starf umsjónarmanns rafveitu. Fjarðaál er stærsti raforkunotandi á Íslandi og rafveitan er fjölbreyttur og krefjandi starfsvettvangur þar sem öryggismál eru ávallt í forgrunni. Umsjónarmaður rafveitu heyrir undir rafveitustjóra og ber ábyrgð á framkvæmd daglegra verka, vinnur að skipulagningu viðhaldsverka og sinnir umhverfis-, heilbrigðis- og öryggismálum. Dagleg umsjón með rekstri rafveitu Þátttaka í skipulagningu, undirbúningi og framkvæmd viðhaldsverka Eftirfylgni með umhverfis-, heilbrigðis- og öryggismálum Umsjón með vinnu verktaka í rafveitunni Vinna að umbótaverkefnum Þjálfun og fræðsla Meistara- eða sveinspróf í rafvirkjun eða rafveituvirkjun Reynsla af rekstri og viðhaldi háspennubúnaðar Sterk öryggis- og gæðavitund Lipurð í samskiptum og teymishugsun Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum Góð íslensku- og enskukunnátta Umsjónarmaður rafveitu Alcoa Fjarðaáls • • • • • • • • • • Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið á www.alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 29. ágúst. Frekari upplýsingar um starfið veitir: Bjarki Franzson rafveitustjóri bjarki.franzson@alcoa.com | 843 7941 Menntun, hæfni og reynsla Ábyrgð og verkefni • • Á skrifstofu Eflingar - stéttarfélags er verið að byggja upp metn að ar- fyllsta stéttarfélag landsins. Fram undan eru krefjandi en jafn framt skemmtilegir tímar í uppbyggingarstarfi skrifstof unn ar. Við viljum heyra frá áhugasömu og færu fólki sem brennur fyrir þjónustu og samvinnu við félagsfólk Eflingar. Hefur þú ... • almenna tölvufærni • góða færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku • kunnáttu á ritvinnsluforrit • reiknifærni og Excel kunnáttu • metnað fyrir góðum samskiptum • áhuga á að taka þátt í umbótastarfi • menntun eða reynslu sem nýtist í starfi Við tökum á móti fyrirspurnum, kynningarbréfum og ferilsskrám á netfangið storf@efling.is. Öllum umsóknum er svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Vilt þú vera með? Fólk með tök á pólsku og öðrum móðurmálum félags- fólks er sérstaklega hvatt til að sækja um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.