Fréttablaðið - 20.08.2022, Síða 44

Fréttablaðið - 20.08.2022, Síða 44
Hópbílar er afar skemmtilegur vinnustaður sem iðar af lífi. Hjá okkur er alltaf nóg að gera og leggjum við mikla áherslu á góðan starfsanda, samvinnu og leikgleði Ert þú með meirapróf og langar að starfa með skemmtilegu fólki? Ef svo er viljum við kynnast þér betur Við leitum að bílstjórum í fjölbreyttan akstur hjá ferðaþjónustu fatlaðra og aldraðra á höfuðborgarsvæðinu sem hafa eftirfarandi hæfni: Við hvetjum konur jafnt sem karla til þess að sækja um • Aukin ökuréttindi (D og D1) • Ríka þjónustulund og samskiptafærni • Íslenskukunnáttu • Hreint sakavottorð Hafðu samband við okkur á atvinna@hopbilar.is eða í síma 599-6014 Melabraut 18 - 220 Hafnarfirði - Sími 599-6000 GARÐABÆR AUGLÝSIR EFTIR TALMEINAFRÆÐINGI TIL STARFA gardabaer.is Laus er til umsóknar staða talmeinafræðings hjá Garðabæ. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Annast greiningu og ráðgjöf vegna málþroskavanda barna á leikskólum • Veita foreldrum og starfsmönnum leikskóla fræðslu og ráðgjöf • Taka þátt í þverfaglegri vinnu • Koma að móttöku barna með annað tungumál • Sinna talþjálfun barna skv. samkomulagi ríkis og sveitarfélaga • Vinna samkvæmt verklagi um sérfræðiþjónustu skóladeildar Garðabæjar Menntunar- og hæfniskröfur: • Starfsleyfi sem talmeinafræðingur • Færni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og skipulagshæfni • Hæfni til að sinna fræðslu og ráðgjöf til foreldra- og starfsmannahópa Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2022. Nánari upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Eiríkur Björn Björgvinsson í síma 5258500 eða í tölvupósti á netfangið eirikurbjorn@gardabaer.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is Sölumaður Ertu öflug/ur, árangursdrifin/n og með reynslu af sölumennsku og þjónustu við mannvirkjaiðnaðinn? Vinnupallar ehf eru að stækka söludeildina og leita að söluaðila. Frumkvæði í starfi og drifkraftur í sölustörfum eru eiginleikar sem við metum mikils. Hæfniskröfur: • reynsla af sölustörfum • þekking á mannvirkjaiðnaði • reynsla af tilboðs/áætlanagerð vegur þungt • framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti • gilt ökuskírteini er skilyrði Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst 2022. Umsóknir óskast sendar í gegnum auglýsingu Vinnupalla hjá alfred.is með ferilskrá og nöfnum umsagnaraðila. Vinnupallar ehf bjóða hnitmiðað vöruúrval öruggra áhalda og tækja sem og þjónustu á hagstæðu verði til að styðja við bætta öryggismenningu í mannvirkjaiðnaði. Við viljum styðja við áframhaldandi þróun í þá átt með auknu vöruframboði á vinnu- verndar- og öryggisbúnaði á Íslandi. Við leggjum mjög mikla áherslu á alhliða öryggi vinnustaða og persónulega lausnamiðaða þjónustu. Spennandi starf verkefnastjóra viðburða í Salnum Salurinn Tónlistarhús Kópavogs auglýsir eftir verkefnastjóra viðburða og rekstrar. Leitað er eftir einstaklingi til að sinna ýmsum verkefnum í tengslum við tónleika, fundi og ráðstefnur. Um er að ræða fjölbreytt starf á skemmtilegum vinnustað sem býður upp tækifæri til framþróunar í starfi í lifandi og fjölbreyttu umhverfi. Leitað er eftir hugmyndaríkum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á tónlist og reynslu af viðburðastjórnun ásamt framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Verkefnastjórinn vinnur náið með forstöðumanni Salarins. Helstu verkefni og ábyrgð: • Fjölbreytt verkefna- og viðburðastjórnun • Samningagerð, framkvæmd og uppgjör viðburða • Stefnumótun og hugmyndavinna í tónleika- og viðburðahaldi • Umsjón með samfélagsmiðlum og virk þátttaka í kynningarmálum Salarins. • Gerð vaktaplans og önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Haldbær reynsla af viðburða- og verkefnastjórnun • Umtalsverð þekking á sviði tónlistar • Gott vald á íslensku og ensku í riti og máli • Færni í tölvunotkun og miðlun. • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi • Geta til að vinna undir álagi og á óhefðbundnum vinnutíma • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst 2022 Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrá og kynningar- bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir Aino Freyja, forstöðu- maður Salarins, aino@salurinn.is Einungis er tekið við umsóknum í gegnum ráðningarvef Alfreðs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.