Fréttablaðið - 20.08.2022, Side 46

Fréttablaðið - 20.08.2022, Side 46
HEILSUGÆSLAN SELTJARNARNESI OG VESTURBÆ VIRÐING - SAMVINNA - FAGMENNSKA Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ auglýsir þrjú laus störf til umsóknar. Um er að ræða spennandi og krefjandi starfsvettvang þar sem unnið er í þverfaglegu samstarfi í skemmtilegu starfsumhverfi. Áhersla er lögð á þátttöku starfsmanna í nýsköpun og öra framþróun í starfsemi heilsugæslunnar. Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ þjónar einkum íbúum á Seltjarnarnesi og Reykvíkingum í vesturbæ sunnan Hringbrautar, þar með talið háskólahverfi og Skerjafirði, en allir eru velkomnir á stöðina. Eftirfarandi störf eru nú laus til umsóknar: Nánari upplýsingar veitir Emilía Petra Jóhannsdóttir - emilia.p.johannsdottir@heilsugaeslan.is Sjá nánar á www.starfatorg.is og á www.heilsugaeslan.is undir laus störf HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Sinnir mjög fjölbreyttu starfi sem felst í hjúkrunarmóttöku, skólaheilsu- gæslu, ung- og smábarnavernd ásamt heilsueflandi móttöku. SÁLFRÆÐINGUR FULLORÐINNA Sinnir greiningu og meðferð á geðrænum vanda einstaklinga 18 ára og eldri ásamt stuðningi, fræðslu og ráðgjöf. SÁLFRÆÐINGUR BARNA- OG UNGLINGA Sinnir greiningu og meðferð á geðrænum vanda barna og unglinga að 18 ára aldri ásamt stuðningi, fræðslu og ráðgjöf. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is Erum við að leita að þér? 14 ATVINNUBLAÐIÐ 20. ágúst 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.