Fréttablaðið - 20.08.2022, Side 51

Fréttablaðið - 20.08.2022, Side 51
Á skrifstofu Eflingar - stéttarfélags er verið að byggja upp metn að ar- fyllsta stéttarfélag landsins. Fram undan eru krefjandi en jafn framt skemmtilegir tímar í uppbyggingarstarfi skrifstof unn ar. Við viljum heyra frá áhugasömu og færu fólki sem brennur fyrir þjónustu og samvinnu við félagsfólk Eflingar. Hefur þú ... • almenna tölvufærni • góða færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku • kunnáttu á ritvinnsluforrit • reiknifærni og Excel kunnáttu • metnað fyrir góðum samskiptum • áhuga á að taka þátt í umbótastarfi • menntun eða reynslu sem nýtist í starfi Við tökum á móti fyrirspurnum, kynningarbréfum og ferilsskrám á netfangið storf@efling.is. Öllum umsóknum er svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Vilt þú vera með? Fólk með tök á pólsku og öðrum móðurmálum félags- fólks er sérstaklega hvatt til að sækja um Við hjá Verkís leitum eftir einstaklingi í hlutverk stjórnanda ferla og umbóta á starfsstöð okkar í Reykjavík. Starfið felst í að þróa ferla og sinna umbótum til að bæta rekstur og auka gæði þjónustu við viðskiptavini. Verkefnin eru fjölbreytt og faglega krefjandi og mikilvægt er að viðkomandi geti leitt þau áfram í samvinnu við stjórnendur og starfsfólk. Starfið heyrir undir Stoðþjónustusvið og næsti yfirmaður er sviðsstjóri Stoðþjónustu. VIÐ BYGGJUM UPP SAMFÉLÖG Verkís veitir trausta ráðgjöf sem styður við upp­ byggingu sjálfbærra samfélaga. Við höfum mikla þekkingu á sviði vistvænnar hönnunar og erum leiðandi á heimsvísu þegar kemur að grænni orkuvinnslu og nýtingu jarðvarma. Við byggjum upp sjálfbær samfélög víða um heim með því að hafa sjálfbærni alltaf í huga við ákvarðanatöku – allt frá fyrstu hugmynd til förgunar. Stjórnandi ferla og umbóta Nánari upplýsingar Elín Greta Stefánsdóttir mannauðsstjóri, egs@verkis.is Áslaug Ósk Alfreðsdóttir sérfræðingur í mannauðsmálum, aoa@verkis.is Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst. Sótt er um á umsokn.verkis.is Helstu verkefni • Stefnumótun og stjórnun umbóta og ferla í tengslum við gæði, öryggi, umhverfi og verkefnastjórnun • Uppbygging og viðhald gæðastjórnunarkerfa m.a. ISO 9001, 14001 og 45001 • Stýring og innleiðing umbótaverkefna • Umsjón með fagþróunarhópi verkefnastjórnunar Menntunar­ og hæfniskröfur • Meistaragráða í verkfræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af umbótastarfi, þróun ferla og verkefnastjórnun • Þekking og reynsla af gæða, öryggis- og umhverfisstjórnunarkerfum • Framúrskarandi leiðtogahæfni og færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.