Fréttablaðið - 20.08.2022, Qupperneq 76
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur
Treysti fólk sér ekki á Arnarhólinn
á Menningarnótt sakir veðurs eða
fjarlægðar frá höfuðstaðnum, er
aldeilis upplagt að halla sér aftur
í sófanum heima í stofu og horfa á
Tónaflóð RÚV, en þar er boðið upp á
galvaskt gallerí tónlistarmanna sem
halda lagi.
KK verður með stórsveit á sviðinu
við Kalkofnsveginn og mun kæta
lýðinn með vel kunnum slögurum
sínum, en ekki verður neitt annað
sagt um Unnstein Manúel sem mun
kyrja sína söngva á seiðandi vegu.
Þá verður Bríet á sínum stað, ein-
hver efnilegasta söngkona Evrópu
nú um stundir, en þrátt fyrir ungan
aldur á hún fjölda vinsælla laga að
baki.
Einnig má nefna stúlknasveitina
Flott sem fer með himinskautum
þessi misserin. Svo það er af nógu
að taka.
Tónaflóðið á rás hins opinbera
klukkan 19.45 í kvöld. n
Tónarnir flæða
Tónaflóð RÚV býður uppá hóp tón-
listarfólks í kvöld.
n Við tækið
Stöð 2
RÚV Sjónvarp
Sjónvarp Símans
08.00 Barnaefni
11.40 Simpson-fjölskyldan
12.00 Blindur bakstur
12.35 Bold and the Beautiful
14.05 Bold and the Beautiful
14.25 30 Rock
14.45 Draumaheimilið
15.15 American Dad
15.35 Backyard Envy
16.15 Miðjan
16.30 Krakkakviss
17.00 Wipeout
17.40 Franklin & Bash
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Top 20 Funniest
19.40 The Beach House
21.10 Six Minutes to Midnight
Eddie Izzard, Jim Broadbent
og Judi Dench fara með
aðalhlutverk í þessari merki-
legu mynd sem byggð er á
sönnum atburðum.
22.50 Doctor Sleep Spennutryllir
frá 2019. Myndin gerist eftir
atburði The Shining, en nú er
Dan Torrence, sem var ungur
drengur þegar atburðirnir í
The Shining gerðust, orðinn
fullorðinn og hittir unga
stúlku sem býr yfir álíka dul-
rænum hæfileikum og hann.
01.15 Hustlers Glæpamynd frá
2019 með gamansömu ívafi
þar sem Jennifer Lopez, Con-
stance Wu og Julia Stiles fara
á kostum ásamt Cardi B sem
á einnig tónlist í myndinni.
03.00 Simpson-fjölskyldan
03.25 30 Rock
03.45 American Dad
12.00 The Block
13.00 Young Rock
13.30 Crystal Palace - Aston Villa
Bein útsending frá leik í
ensku úrvalsdeildinni.
16.10 This Is Us
16.55 90210
17.40 Top Chef
18.25 My Big Fat Greek Wedding 2
Þau Ian og Toula sem hittust
og giftust með látum og
sprelli í grínsmellinum My
Big Fat Greek Wedding árið
2002 eru enn hamingjusam-
lega gift og eiga nú fallega
dóttur sem er að verða vit-
laus á stöðugri afskiptasemi
ættingjanna af einkalífi sínu.
19.55 Playing with Fire
21.30 Miss Sloane
23.45 Labor Day
01.35 Amistad
04.05 Tónlist
Hringbraut
18.30 Fjallaskálar Íslands (e)
Fjallaskálar Íslands er
heillandi heimildaþáttur
um landnám Íslendinga
upp til fjalla og inni í
óbyggðum.
19.00 Undir yfirborðið Ásdís
Olsen fjallar hispurslaus
um mennskuna, til-
gang lífsins og leitina að
hamingjunni og varpar
ljósi á allt sem er falið og
fordæmt.
19.30 Saga og samfélag (e) Mál-
efni líðandi stundar rædd
í sögulegu samhengi og
vikið að nýjustu rann-
sóknum fræðimanna á
margvíslegum sviðum.
20.00 Þórsmörk - friðland í
100 ár- seinni þáttur (e)
2ja þátta röð um sögu
friðunar Þórsmerkur og
gömlu afréttanna sunnan
Krossár.- fyrri þáttur (e)
20.30 Fjallaskálar Íslands (e)
21.00 Undir yfirborðið
07.05 Smástund
07.10 Tikk Takk
07.15 KrakkaRÚV
09.45 Landakort Kirkjufell í
Grundarfirði
09.50 EM í hjólreiðum Bein út-
sending frá fjallahjólreiðum
kvenna í Þýskalandi.
11.40 Sögur fyrir stórfé
12.05 Sporið
12.35 EM í fimleikum Bein út-
sending frá Þýskalandi.
15.15 Sumarlandinn
15.50 Náttúran mín Eyjafjöll
16.20 EM í strandblaki Bein út-
sending frá strandblaki
kvenna í Þýskalandi.
18.00 Bækur og staðir
18.05 KrakkaRÚV
18.06 Sögur af apakóngi
18.30 Bitið, brennt og stungið
18.45 Bækur sem skóku sam-
félagið
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Tónaflóð - Menningar-
næturtónleikar 2022 Bein
útsending frá hátíðartón-
leikum Rásar 2 við Arnarhól
23.15 Fences Múrar
01.50 HM U20 kvenna í fótbolta
Bein útsending frá 8-liða
úrslitum HM U20 kvenna í
fótbolta.
04.00 Dagskrárlok
Stöð 2
RÚV Sjónvarp
Sjónvarp Símans
08.00 Barnaefni
11.45 Mr. Mayor
12.05 Nágrannar
13.35 Nágrannar
14.00 Best Room Wins
14.40 Augnablik í lífi - Ragnar
Axelsson
15.05 DNA Family Secrets
16.00 Making It
16.45 B Positive
17.00 Top 20 Funniest
17.45 60 Minutes
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Grand Designs. Sweden
19.55 The Heart Guy
20.45 Agent Hamilton
21.30 Pandore Drama- og spennu-
þættir um átök milli
pólitíkur og réttlætis.
22.25 Anne
23.10 Warrior
00.00 Knutby
00.45 Shameless
01.40 Leonardo
02.30 Hunter Street
02.55 Mr. Mayor
03.15 Best Room Wins
03.55 Making It
07.15 KrakkaRÚV
10.00 Með okkar augum
10.35 Keramik af kærleika
11.05 Fiskilíf
11.35 EM í fimleikum Bein út-
sending frá Þýskalandi.
15.20 BMX - að duga eða drepast
15.40 EM í strandblaki Bein út-
sending frá strandblaki karla
í Þýskalandi.
17.10 Leyndardómar húðarinnar
17.40 Sætt og gott
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Holly Hobbie
18.25 Basl er búskapur
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Náttúran mín Öxnadalur
20.15 Öldin hennar Í fyrsta þætti
er fjallað um konur og val-
deflingu kvenna í íslensku
samfélagi með sérstaka
áherslu á atburði frá árunum
1862-1929.
21.15 Þetta verður vont This Is
Going to Hurt
22.05 Lolo Frönsk gamanmynd frá
2015 í leikstjórn Julie Delpy.
23.40 Ísland. bíóland Fjölgun
og fjölbreytni Íslenskum
kvikmyndum fjölgar mikið
á öðrum áratug 21. aldar
og undir lok hans fjölgar
konum í hópi kvikmynda-
höfunda.
00.40 Trúbrot. Lifun
01.20 Förum á EM
01.50 HM U20 kvenna í fótbolta
Bein útsending frá 8-liða
úrslitum HM U20 kvenna í
fótbolta.
04.00 Dagskrárlok
12.30 The Bachelorette
14.00 The Block
15.00 PEN15
15.25 Gordon Ramsay’s Future
Food Stars
17.10 90210
17.55 Amazing Hotels. Life Beyond
the Lobby
18.55 Ordinary Joe
19.40 Young Rock
20.10 Nánar auglýst síðar
21.00 Law and Order. Organized
Crime
21.50 Station Eleven
22.50 American Rust
23.50 The Stand (2020 Spennandi
þáttaröð sem byggð er á
sögu eftir Stephen King.
00.35 FBI
01.20 Yellowstone
02.05 The Rookie
02.50 Seal Team Sérfræðihópur
bandaríska sjóhersins
gengur undir nafninu selir.
Fylgst er með þeim æfa og
skipuleggja hættulegustu
aðgerðir sem fyrirfinnast
þar sem allt er undir og
öryggi Bandaríkjanna er að
veði.
03.35 Resident Alien
04.20 Tónlist
Hringbraut
18.30 Mannamál (e) Einn sí-
gildasti viðtalsþátturinn í
íslensku sjónvarpi.
19.00 Suður með sjó (e) Við-
talsþáttur um fólk á
Suðurnesjum í stjórn Páls
Ketilssonar.
19.30 Útkall (e) Útkall er sjón-
varpsútgáfan af sívin-
sælum og samnefndum
bókaflokki Óttars Sveins-
sonar.
20.00 Matur og heimili (e) Sjöfn
Þórðar fjallar um matar-
gerð í bland við íslenska
hönnun og fjölbreyttan
lífsstíl.
20.30 Mannamál (e) Einn sí-
gildasti viðtalsþátturinn í
íslensku sjónvarpi.
21.00 Suður með sjó (e)
Hringbraut
18.30 Fréttavaktin Fréttir
dagsins í opinni dagskrá.
19.00 Lengjudeildarmörkin
Hörður og Hrafnkell
fara yfir úrslit og mörk í
Lengjudeild karla í knatt-
spyrnu
19.30 Undir yfirborðið Ásdís
Olsen fjallar hispurslaus
um mennskuna, til-
gang lífsins og leitina að
hamingjunni og varpar
ljósi á allt sem er falið og
fordæmt.
20.00 Fjallaskálar Íslands (e)
Fjallaskálar Íslands er
heillandi heimildaþáttur
um landnám Íslendinga
upp til fjalla og inni í
óbyggðum.
20.30 Fréttavaktin
21.00 Lengjudeildarmörkin
Oddur Ævar
Gunnarsson
odduraevar
@frettabladid.is
LENGJUMÖRKIN
MÁNUDAGA KL. 19.00 OG 21.00
Hörður og Hrafnkell fara yfir úrslit og
mörk í leikjum Lengjudeildar Karla í
knattspyrnu.
Allir vita að tilkoma tæplega hundr-
að streymisveitna hefur hækkað
f lækjustigið á glápinu, þannig að
erfiðasta verkefni í heimi er að velja
hvort horfa skuli á eitthvað á Net-
flix? Disney+? eða Amazon Prime?
Og þá á hvað? Heimildarþætti? Enn
eina spennuþáttaseríuna?
Meira úrval er því miður nefni-
lega ekki endilega ávísun á gæði.
Með áu nnu m at hyg l isbrest i
nútímans, þar sem maður gerir
reglulega eitthvað annað á meðan
maður horfir á sjónvarpið, hefur
maður sífellt minni þolinmæði fyrir
nýju sjónvarpsefni.
Það er þess vegna frekar magnað
að festast í þáttum þar sem sex
seríur eru í miklum rólegheitum
nýttar í persónusköpun og hnýta
saman langa lausa enda.
Ég er að sjálfsögðu að tala um
sjöttu og síðustu seríuna af Better
Call Saul um hinn mjög svo mann-
lega en um leið djöfullega lög-
mann Saul Goodman í þáttum
beintengdum Breaking Bad sem
landsmenn eru svo heppnir að fá
að njóta í streymisveitu Stöðvar 2.
Valið verður allt í einu afskaplega
einfalt og ekkert annað truflar. Það
eru bara Saul og ég. n
Líf mitt og Saul
Better Call Saul endar með stæl.
Meira úrval
er því
miður
nefnilega
ekki endi-
lega ávísun
á gæði.
44 20. ágúst 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐDAGSKRÁ 20. ágúst 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ