Fréttablaðið - 25.08.2022, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 25.08.2022, Blaðsíða 25
 Allar vörurnar í Hyalu­ ronic Fix Extreme4 eru ilm­ efnalausar, vegan og ekki prófaðar á dýrum svo allir geta notið ávinn­ ingsins af þeim. Viltu þrýstnari, ljómandi og rakameiri húð? Hyaluronic Fix Extreme4 frá NIP+FAB er ný kynslóð af rakagefandi húðvörum þar sem fjórir öfl- ugir rakagjafar koma saman í hverri formúlu. Nýjasta húðvörulína NIP+FAB nefnist Hyaluronic Fix Extreme4 en nafnið vísar til fjögurra öflugra rakagjafa sem eru í hjarta hverrar formúlu. „Sama hvert ástand húðar þinnar er þá þarf að gæta þess að hún fái nægan raka. Allar vörurnar í Hyaluronic Fix Ext- reme4 eru ilmefnalausar, vegan og ekki prófaðar á dýrum svo allir geta notið ávinningsins af þeim,“ segir Sandra Vilborg Jónsdóttir, vörumerkjastjóri hjá Nathan og Olsen. „Vörurnar henta vel fyrir við- kæma húð og þá sérstaklega nýja línan, Hyaluronic, en vörumerkið er með mismunandi línur fyrir helstu vandamál húðarinnar, fyrir bólur eru Salicylic Fix og Teen skin Fix línurnar mjög vinsælar, Fyrir fínar línur er Retinol Fix og Hyaluronic,“ segir Sandra. Rakinn nær dýpra í húðina Í stað hefðbundinnar hýal- úrónsýru innihalda formúlurnar hýalúrónsýru með tvenns konar sameindaþyngd: háa og lága. Það tryggir að rakagjöfin nái dýpra inn í húðina og hún verður þrýstnari ásýndar og fínar línur minna áberandi fyrir vikið. „Formúlurnar búa einnig yfir fjölglútamínsýru, sem getur bundið fjórum sinnum meiri raka í húðinni en hýalúrónsýra og tryggir þannig hámarksrakagjöf. Að lokum er það snjósveppur (La. tremella fuciformis) sem vinnur sem eins konar dreifikerfi til að skila húðbætandi áhrifunum full- komlega til húðarinnar, en hann inniheldur að auki náttúrulega hýalúrónsýru.“ Öflug blanda Allar vörurnar í Hyaluronic Fix Extreme4 innihalda þessa öflugu blöndu af rakagjöfum, meira að segja andlitshreinsarnir. Í línunni má finna hreinsa, serum, concent- rate, krem og augnskífur. Hyaluronic Fix Extreme4 Con- centrate 2% eru dropar sem hafa heldur betur slegið í gegn, en þeir auka rakann um 150% samstundis og meira en 50% yfir 24 klukku- stunda tímabil ef notaðir kvölds og morgna samkvæmt klínískri rannsókn. Droparnir hafa einnig slegið í gegn á óvæntan hátt, en förðunarfærð- ingar hafa verið að bæta nokkrum dropum í farða til að förðunin sé meira ljómandi og á sama tíma nærandi, áhrifavaldurinn Molly Mae hefur gert þessa aðferð fræga á TIK TOK. Kælandi gelskífur „Svo má ekki gleyma að nefna Hyaluronic Fix Extreme4 Jelly Eye Patches. Þessar kælandi og plastlausu gelskífur veita augn- svæðinu samstundis róandi áhrif og draga úr þrota svo augun virka meira vakandi og frísklegri. Formúlan veitir viðkvæmu augn- svæðinu gífurlega rakagjöf, sem gerir það þrýstnara og sléttara en gel skífurnar henta einnig fullkom- lega fyrir förðun,“ segir Sandra Vilborg og bætir við: „Ég hef notað þá mikið síðustu vikurnar í undirbúningi húðarinnar fyrir þær farðanir sem ég hef gert.“ Þessar sex vörur og kraftur fjögurra öflugra rakagjafa koma saman í þessari húðvörulínu til að veita þér hið fullkomna ljómandi yfirbragð. n Hyaluronic Fix Extreme4 húðvör- urnar fást í Hagkaup, Heimkaup, Krónunni og Beautybox. Ofurhetjur í rakagjöf Nýjasta húðvörulína NIP+FAB nefnist Hyaluronic Fix Ext- reme4 . Kremið er mjög rakagefandi. Næringaríkt serum sem gefur húðinni ljóma. NIP+FAB með 2% hýalúronsýru concentrate, notist á raka húð kvölds og morgna. Hyaluronic Fix Extreme4 frá NIP+FAB er ný kynslóð af rakagefandi húðvörum sem loksins fást á Íslandi. Hydrogel augnmaskar sem draga úr bólgum. Það er auðvelt að skella á sig Hyaluronic Fix Extreme4 Jelly Eye Patches í 15 mínútur og endurlífga augnsvæðið. Allar vörurnar í Hyaluronic Fix Extreme4 eru ilmefna- lausar, vegan og ekki prófaðar á dýrum. kynningarblað 7FIMMTUDAGUR 25. ágúst 2022 HÚÐVÖRUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.