Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Blaðsíða 58
56
Búnaðarsamband Suðurlands, stofnað 1909, form. Guð-
mundur Þorbjamarson, Stóra-Hofi, héraðsráffunautur Jó-
hannes Þorsteinsson, Hveragerði.
Búnaðarsamband Borgarfjarðar, stofnað 1910, form. Jón
Hannesson, Deildartungu.
Búnaðarsamband Kjalamesþings, stofnað 1912. form.
Kristinn Guðmundsson, Mosfelli, héraðsráðunautur Jó-
hann Jónasson.
Búnaðarsamband Dala- og Snæfellsness, stofnað 1914,
form. Magnús Friðriksson, Stykkishólmi.
Búnaðarsamband Þingeyinga, stofnað 1928, form. Bjöm
Sigtryggsson, Brún.
Búnaðarsamband Húnavatnssýslu, stofnað 1928, form.
Jón Pálmason, Akri.
Búnaðarsamband Skagfirðinga, stofnað 1931, form. Jón
Konráðsson, Bæ, héraðsráðunautur Ólafur H. Jónsson,
Marbæli, Óslandshlíð.
Búnaðarsamband Eyjafjarðar, stofnað 1932, form. Ólafur
Jónsson, Akureyri, héraðsráðunautur Eyvindur Jónsson,
Akureyri.
Hvert búnaðarsamband nær yfir ákveðið svæði, eins og
nöfn þeirra benda til. Búnaðarsamböndin vinna að um-
bótum hvert á sinu sambandssvæði og njóta styrks frá
Búnaöarfélagi íslands. Flest þeirra hafa einnig styrk úr
sýslusjóðum á sambandssvæðunum.
HREPPABÚNAÐARFÉLÖGIN.
Þau eru nú 220 að tölu, með 7903 félagsmenn, starfandi
í hverjum hreppi og kaupstað landsins. Þau em undir-
deildir búnaðarsambandanna. Verkefni þeirra hefir eink-
um beinzt að jarðrækt, þar sem önnur félög starfa að um-
bótum snertandi kvikfjárrækt. Hið fyrsta hreppabúnaðar-
félag var stofnað í Svínavatns- og Bólstaðarhliðsvhiepp-
um árið 1842.
BÚNAÐARÞING
er kosið af búnaðarsamböndunum. Kosningarétt hafa með-
limir hreppabúnaðarfélaganna, sem uppfylla pau skilyrði
sem lög Búnaðarfélags íslands setja um kosningu til Bún-
aðarþings. — Hvert búnaðarsamband er kiördæmi fyrir