Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Blaðsíða 83

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Blaðsíða 83
81 urnar koma upp og yfir komakra nokkru eftir að komið er komið upp. Því á ~ð dreifa eftir regn eða dögg, meðan arfinn er votur, en þegar útlit er fyrir þurrviðri. Á kom- akra eru notuð 150—200 kg. pr. ha. Líklega nokkm meira I kartöflugarða. Það þarf að athuga að Tröllamjölið er köfnunarefnisáburður. Arfa á nýjum sáðsléttum er bezt að eyða með endur- teknum slætti fyrsta sumarið. KORNYRKJA. Eftir Klemenz Kr. Kristjánsson. Ómetanlega væri það mikils virði ef komyrkja yrði & hverju byggðu bóli á landinu, en þetta getur orðið, ef bændur setja sér það mark að framleiða sinn eigin fóður- bæti og mjöl til heimilsþarfa. 19 ára reynsla er fengin fyrir því, að bygg og hafra má rækta til fullrar þrosk- Unar á suðurhlutum landsins, og vetramúgur getur einnig náð góðum þroska I betri sumrum. Á Vestur-, Norður- og Austurlandi má í veðursælli héraðum fá fullþroska bygg og hafra á stundum þegar sumrar i betra lagi. Það sem mest verður að hafa í huga þegar á komyrkju er byrjað era ýms atriði við framkvæmd ræktunarinnar, skulu hér helztu nefnd. Bygg og hafra má rækta á öllum þeim jarðvegi, sem gras vex i, en sjá verður fyrir því að landið sé hæfUega þurrt, ef það er það ekki frá náttúr- unnar hendi, þá með framræslu. Jarðvinnslan þarf að vera vönduð, bezt er haustplæging og þannig að plógstrengir hvolfi sem mest, en séu ekki upp á rönd. Góð plæging ekki dýpri en ca. 5—6 þuml. er fyrsta jarðvinnslan, herfing það næsta og ber að byrja hana langs eftir strengjum, og verður að sjá fyrir góðri myldun moldarinnar, því kornið þarf myldinn jarðveg ineð nægum áburði. Útsæðismagn af byggi og höfram er hæfilegt 180—200 kg. á ha. af komi, sem grær með 95—98%,. LitiU munur er á raðsáningu eða dreifsáningu, ef dreif- sáning er vel framkvæmd Agætt að feUa kornið niður, tneð hálfskekktu diskaherfi og valta á eftir. Áriðandi er að sá snemma, á Suðurlandi 20. april til 1. mai og i öðr- Um landshlutum eins snemma í maí og tið leyfir. Kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.