Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Blaðsíða 89
87
Viðarræsi, dýpt 1,1 m og dýpri ........ 10 — 1.50
Hnausaræsi, dýpt 1,1 m og dýpri .... 10— 1.00
Pípuræsi, dýpt 1,1 m og dýpri ........ 10 — 2.25
{■aksléttur í nýrækt .................. 100 m2 2.00
Græðisléttur í nýrækt .................. 100— 1.40
Sáðsléttur í nýrækt .................. 100— 2.50
Sáðsléttur í nýrækt, 1 árs forrækt .... 100 — 3.00
Sáðsléttur í nýrækt, 2 ára forrækt .... 100 — 3.50
Þaksléttur í túni ...................... 100 — 2.00
Græðisléttur í túni .................. 100 — 1.25
Sáðsléttur í túni .................... 100— 2.00
Matjurtagarðar ............... ....... 100 — 1.80
Grjótnám úr ræktúnarlandi, aldrei yfir
50 m3 á býli árlega ................. 1 m3 1.00
Girðingar um ræktað land, sem að vörn
og varanleik jafngilda 5 strengja
gaddvírsgirðingu .................... 10 m 2.00
Sama gerð með steyptum horn- og hlið
stólpum og gegnumdreyptum stólpum
eða öðrum jafngóðum .................. 10 — 2.50
Þurrheyshlöður, steyptar með járnþaki 1 m3 1.00
Þurrheyshlöður úr öðru efni, með járn-
þaki ............................. 1— 0.50
Votheyshlöður, steyptar með járnþaki,
hringlaga .......................... 1 — 4.Ö0
Votheyshlöður af annarri lögun, steypt-
ar með járnþaki ........................ 1 — 3.50
Hámarksstyrkur til.hvers býlis má nema:
Til byggingar safngrj'fja og haughúsa samtals kr. 1500,00
— — þurrheyshlaða .................. — 500,00
— — votheyshlaða -------------- — 350,00
, — jarðræktar á ári ....................... — 600,00
Til þess að njóta hins nefnda styrks þurfa jarða- og
húsabæturnar vera svo vel af hendi leystar, og þeir sem
þær vinna félagar í einhverju hreppabúnaðarfélagi. Á
býlum sem samtals hafa fengið minna en 2000 krónur
greiðist 30% hærri styrkur en býlum sem fengið hafa
samtals 7000—10000 krónur skal greiða 50% minna fyrir
hveít verk, 'en þar sem styrkupphæðin hefir numið
10000 krónum greiðist enginn styrkur. Ábúehdur á þjóð-
og kirkjujörðum mega vinna jarðarafgjaldið af sér með