Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Side 83
81
urnar koma upp og yfir komakra nokkru eftir að komið
er komið upp. Því á ~ð dreifa eftir regn eða dögg, meðan
arfinn er votur, en þegar útlit er fyrir þurrviðri. Á kom-
akra eru notuð 150—200 kg. pr. ha. Líklega nokkm meira
I kartöflugarða. Það þarf að athuga að Tröllamjölið er
köfnunarefnisáburður.
Arfa á nýjum sáðsléttum er bezt að eyða með endur-
teknum slætti fyrsta sumarið.
KORNYRKJA.
Eftir Klemenz Kr. Kristjánsson.
Ómetanlega væri það mikils virði ef komyrkja yrði &
hverju byggðu bóli á landinu, en þetta getur orðið, ef
bændur setja sér það mark að framleiða sinn eigin fóður-
bæti og mjöl til heimilsþarfa. 19 ára reynsla er fengin
fyrir því, að bygg og hafra má rækta til fullrar þrosk-
Unar á suðurhlutum landsins, og vetramúgur getur einnig
náð góðum þroska I betri sumrum. Á Vestur-, Norður-
og Austurlandi má í veðursælli héraðum fá fullþroska bygg
og hafra á stundum þegar sumrar i betra lagi.
Það sem mest verður að hafa í huga þegar á komyrkju
er byrjað era ýms atriði við framkvæmd ræktunarinnar,
skulu hér helztu nefnd. Bygg og hafra má rækta á öllum
þeim jarðvegi, sem gras vex i, en sjá verður fyrir því að
landið sé hæfUega þurrt, ef það er það ekki frá náttúr-
unnar hendi, þá með framræslu.
Jarðvinnslan þarf að vera vönduð, bezt er haustplæging
og þannig að plógstrengir hvolfi sem mest, en séu ekki
upp á rönd. Góð plæging ekki dýpri en ca. 5—6 þuml. er
fyrsta jarðvinnslan, herfing það næsta og ber að byrja
hana langs eftir strengjum, og verður að sjá fyrir góðri
myldun moldarinnar, því kornið þarf myldinn jarðveg
ineð nægum áburði. Útsæðismagn af byggi og höfram
er hæfilegt 180—200 kg. á ha. af komi, sem grær með
95—98%,.
LitiU munur er á raðsáningu eða dreifsáningu, ef dreif-
sáning er vel framkvæmd Agætt að feUa kornið niður,
tneð hálfskekktu diskaherfi og valta á eftir. Áriðandi er
að sá snemma, á Suðurlandi 20. april til 1. mai og i öðr-
Um landshlutum eins snemma í maí og tið leyfir. Kom