Fréttablaðið - 28.09.2022, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 28.09.2022, Blaðsíða 27
Bílar Farartæki Ford Transit Custom stuttir 2017 eknir um 91 þús km. Eigum einn bíl eftir af útlitsgölluðum bílum sem við fengum á lágu verði á aðeins 2.490.000 án vsk. Fínir í akstri og koma vörunum milli staða þó þeir vinni enga fegurðarsamkeppni. Sparibíll ehf Hátún 6A, 105 Reykjavík Sími: 577 3344 www.sparibill.is Bílar óskast VILTU LOSNA VIÐ GAMLA BÍLINN ? Kaupum bíla 25-250þús Hringdu S. 615 1810 eða sendu sms og við höfum samband Þjónusta Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is flytja@flytja.is Nudd NUDD NUDD NUDD Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. Lausir tímar. Sími 694 7881, Janna. Rafvirkjun RAFLAGNIR, DYRASÍMAR. S. 663 0746. Töfluskipti, myndsímar. Hagstæð verð. Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki. straumblik@gmail.com Keypt Selt Til sölu Heilsa Heilsuvörur Húsnæði Húsnæði í boði HERBERGI TIL LEIGU 3 herbergi til leigu, hvert fyrir sig. Sameiginlegur aðgangur að eldhúsi, seturstofu og baðherbergi m/ sturtu. Öll húsgögn fylgja. Staðsett í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í s 690 3015 Siggi Geymsluhúsnæði WWW.GEYMSLAEITT.IS Sérgeymslur á mjög góðum verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500 GEYMSLUR.IS SÍMI 555-3464 Suma hluti er betra að geyma. Geymslur fyrir dánarbúið, allt að 20% afsláttur. www.geymslur.is Dalvíkurlína 2 Tillögur á vinnslustigi að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, Aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 og Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Bæjarstjórn Akureyrarbæjar, sveitarstjórn Hörgársveitar og sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynna hér með skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 drög að breyt- ingum á aðalskipulagi sveitarfélaganna vegna áforma um lagningu Dalvíkurlínu 2. Fyrirhuguð Dalvíkurlína 2 er 66 kV jarðstrengur sem liggur frá Akureyri til Dalvíkur og er ætlað að tryggja örugga orkuafhendingu til Dalvíkur og nærsveita með tvöfaldri tengingu við meginflutningskerfi Landsnets. Skipulagstillögurnar eru kynntar með fyrirvara um breytingar sem kunna að verða á strengleið við nánari úrvinnslu verkefnisins. Í skipulagsverkefninu felst einnig að lega göngu- og hjólaleiðar er löguð að strengleið Dalvíkurlínu 2. Tillöguuppdrættir ásamt umhverfisskýrslu verða að- gengilegir á skrifstofum og heimasíðum sveitarfélaganna frá 28.september – 19.október 2022 eins og hér segir: Akureyrarbær: Ráðhús, Geislagötu 9. www.akureyri.is/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/ auglystar-skipulagstillogur Hörgársveit: sveitarskrifstofa Hörgársveitar, Þelamerkur- skóla. www.horgarsveit.is Dalvíkurbyggð: Ráðhús. www.dalvikurbyggd.is/is/skipulagsmal Þá verður opið hús vegna kynningar skipulagstillögunnar haldið á sveitarskrifstofu Hörgársveitar milli kl. 12:00 og 15:00 föstudaginn 7. október 2022. Þar mun skipulagsfull- trúi sitja fyrir svörum varðandi skipulagstillöguna. Ábendingum þar sem nafn, kennitala og heimilis- fang sendanda kemur fram má skila með tölvupósti á netföngin skipulag@akureyri.is, sbe@sbe.is, dalvikur- byggd@dalvikurbyggd.is eða bréfleiðis til skipulagsfull- trúa viðkomandi sveitarfélags. Frestur til að koma á framfæri ábendingum við tillögurnar er til og með 19.október 2022. 28.september 2022 Skipulagsfulltrúar Akureyrarbæjar, Hörgársveitar og Dalvíkurbyggðar Sýningarsalur - Draghálsi 4 - 110 Reykjavík - Sími: 535 1300 - verslun@verslun.is Uppþvottavélar fyrir allar stærðir eldhúsa Ta kt ik 5 79 2 # Aristarco Undirborðs uppþvottavél AF50.35 DP DDE V400 Ytra mál: BxDxH: 57,2 x 63,0 x 81,4 Stærð á körfu 45 x 45 cm Tveir þvottaspaðar efst og neðst Innbyggður skammtari fyrir gljáa - Heit skolun Vatnsmagn 18 ltr Aristarco Hood uppþvottavél AH 800 Stærðir BxDxH: 76,0 x 79,0 x 149 x 196 cm Stærð á körfu 50 x 50 cm Rafeindastýring Innbyggður tilbúinn vatnstankur Sjálfvirkur skammtari fyrir þvottaefni og gljáa - Heit skolun Vatnsmagn 18 ltr - Hurðaop 30,5 cm Sjálfvirkt start/Stopp í loki 760 1969 442 Félagsbústaðir hf. óska eftir tilboðum í verkið: ÚTBOÐ HÁTEIGSVEGUR 59 Verkefnið er 500 m2 fjölbýlishús á þremur hæðum við Vatnshólinn og Stýrimannaskólann. Fjölbýlishúsið er búsetukjarni fyrir fatlaða en gert er ráð fyrir 8 íbúðum í húsinu, þar af einni fyrir starfsfólk. Um er að ræða þróunarverkefni sem hefur það að markmiði að lækka kolefnisfótspor framkvæmdarinnar að lágmarki um 30% miðað við viðmiðunarhús.  Notast er við greiningar eins og LCA, LCC og endurnýtingu byggingarefna til að ná því markmiði. Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Félagsbústaða kl. 16:00 miðvikudaginn 28. september 2022, á vefslóðinni: https://felagsbustadir.ajoursystem.net/tender VSB verkfræðistofa ehf. hefur umsjón með útboðinu og skal senda allar fyrirspurnir á utbod@vsb.is. Tilboðum skal skila rafrænt inn á útboðsvef Félagsbústaða eigi síðar en kl. 13:00 þann 20. október 2022. Blaðið í dag og safn eldri blaða á frettabladid.is SMÁAUGLÝSINGAR 5MIÐVIKUDAGUR 28. september 2022 550 5055 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 9-16 Netfang: smaar@frettabladid.is Smáauglýsingar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.