Fréttablaðið - 04.10.2022, Side 27

Fréttablaðið - 04.10.2022, Side 27
Vaskurinn er hér hafður á eyju ásamt elda- vélinni. Fallegt er að poppa upp svarta litinn með gylltum krana. Gott pláss er fyrir eldhústækin í þessum rúmgóða skáp en inni í honum er falin borðplata. Góð nýting á rými. Eyjan nýtist einnig sem eldhúsborð. En hér hefur verið gert ráð fyrir plássi fyrir barstóla undir eyjunni. Hér sést hvernig plássið er nýtt á skemmtilegan hátt með tækjaskápnum sem er á móti eyjunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Skáparnir eru stílhreinir og fallegir, svartir með viðaráferð. afhentar 6 vikum frá staðfestingu pöntunar. Skápar koma sam- settir og tilbúnir til uppsetningar. Ormsson er svo í nánu samstarfi við fagaðila sem hafa áralanga reynslu af uppsetningu HTH inn- réttinga. Við getum því boðið þeim viðskiptavinum sem þess óska heildarlausn í ferlinu,“ segir Baldur Már. Stór sýningarsalur Þegar viðskiptavinur vill kaupa HTH innréttingu hefst ferlið alla jafna á því að farið er yfir grunn- teikningar af rýminu og ýmsum möguleikum er velt upp varðandi skipulag, útfærslur og hvaða raf- tæki eiga að vera til staðar. „Allur gangur er á því hve skýrar hugmyndir og óskir viðskiptavin- urinn hefur á þessu stigi en góður fundur þar sem aðilar skiptast á hugmyndum og skoðunum kemur okkur alla jafna vel áfram. Í framhaldi klárar hönnuðurinn að teikna upp eldhúsið ásamt efnislýsingu og tillögu að litavali,“ útskýrir Baldur Már. „Í Ormsson, Lágmúla 8, erum við með stóran sýningarsal fyrir HTH innréttingar ásamt öllum helstu raftækjum fyrir heimilið, en Orms- son er meðal annars með umboð fyrir hin heimsþekktu vörumerki AEG og Samsung. Við bjóðum einnig mikið úrval af búsáhöldum til sölu þannig að það má með sanni segja að hér sé hægt að fá allt á einum stað.“ Hagstæð kjör Baldur Már bætir við að þau hjá Ormsson leitist við að vera ávallt með samkeppnishæft verð á sínum vörum og þjónustu. „En það má nefna að kaup- endum HTH innréttinga bjóðast samhliða sérlega hagstæð kjör á raftækjum hjá Ormsson,“ segir hann. n Hægt er að skoða úrvalið sem í boði er á vefsíðunni ormsson.is/ innrettingar. Verið er að leggja lokahönd á nýja og glæsilega heimasíðu fyrir HTH innréttingar sem mun fara í loftið á næstu vikum. kynningarblað 7ÞRIÐJUDAGUR 4. október 2022 ELDHÚS

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.