Fréttablaðið - 08.10.2022, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 08.10.2022, Blaðsíða 33
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 8. október 2022 Eftir mikla sjálfsskoðun og sálfræðitíma komst Halldóra Sif að því að hún væri með ADHD. Hún segir það hafa verið ótrúlega góða tilfinningu að fá greining- una því þá öðlaðist hún betri skilning á sjálfri sér. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Sköpunin reyndist rétta hillan Halldóra Sif Guðlaugsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir hönnun sína undir merkinu Sif Benedicta. Hún fékk umfjöllun í danska Elle og Vogue sem er heiður og viðurkenning. 2 Hulda Bjarnadóttir er forseti Golf- sambands Íslands. MYND/GSÍ gummih@frettabladid.is Golfsamband Íslands hefur hafið leitina að sjálfboðaliða ársins nú þegar golfvertíðinni er að ljúka. Í stefnu Golfsambandsins er lögð áhersla á að vakta og skrá sjálfboðavinnu og er valið á sjálfboðaliða ársins hluti af því að undirstrika hve mikil- vægt sjálfboðaliðastarfið er fyrir hreyfinguna. „Þið þekkið örugglega öll ein- hvern sem helgar líf sitt þessari frábæru íþrótt og er alltaf mættur á vaktina á vellinum, í klúbb- húsinu eða í kringum keppnir og æfingaferðir. Í eigin frítíma. Nú er tækifærið að tilnefna viðkomandi eða hnippa í klúbb viðkomandi og minna á þessa framúrskarandi sjálfboðaliða,“ skrifar Hulda Bjarnadóttir, forseti Golfsambands Íslands, á Facebook-síðu sína en Hulda tók við forsetaembættinu í nóvember á síðasta ári af Hauki Erni Bragasyni. Árný fyrir valinu í fyrra Í fyrra varð Árný Lilja Árnadóttir úr Golfklúbbi Skagafjarðar fyrir valinu sem sjálfboðaliði ársins en Golfsamband Íslands hefur staðið fyrir valinu frá árinu 2014. Golf- sambandið óskar eftir tilnefn- ingum á sjálfboðaliða ársins og eru golfklúbbar út um allt land hvattir til að senda tilnefningar á net- fangið soley@golf.is. Skilafrestur er til 20. október. n Leita sjálfboðaliða ársins í golfinu QUICK CALM Vellíðan - skerpa Fæst í Fjarðarkaup, www.celsus.is FLJÓTVIRKT FRÁBÆR MEÐMÆLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.