Fréttablaðið - 08.10.2022, Side 41

Fréttablaðið - 08.10.2022, Side 41
ThorShip og Cargow eru alhliða þjónustu­ fyrirtæki í fraktflutningum með vikulegar siglingar á milli Íslands og meginlands Evrópu. Starfsmenn ThorShip og Cargow hafa í krafti reynslu sinnar þróað traust samstarf við öfluga þjónustuaðila í fraktflutningum á heimsvísu. Félögin reka í dag 6 skip í áætlunarsiglingum. www.thorship.is | www.cargow.com Thorship / Cargow leitar að metnaðarfullum viðskiptastjóra til starfa á sölu- og þjónustusviði félagsins. Viðskiptastjóri byggir upp tengsl við núverandi viðskiptavini ásamt því að sækja ný tækifæri. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf hjá félagi í miklum vexti. Helstu verkefni: • Ábyrgð á sölu og þjónustu viðskiptavina. • Stýring og ábyrgð á viðskiptasamböndum. • Dagleg samskipti við erlenda samstarfsaðila. • Þátttaka í að viðhalda háu þjónustustigi. • Tilboðsgerð, eftirfylgni og samningagerð. • Önnu tilfallandi störf á sölu- og þjónustusviði. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða góð reynsla af sambærilegu. • Reynsla af sölu, ráðgjöf og þjónustu. • Drifkraftur, rík þjónustulund og sterk söluvitund. • Geta unnið sjálfstætt sem og í hópi. • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í störfum. • Jákvæðni og framúrskarandi samskiptahæfileikar. • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. Umsjón með starfinu hafa Jensína K. Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is) og Garðar Ó. Ágústsson (gardar@vinnvinn.is). Viðskiptastjóri Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 17. október nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og settur fram rök stuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði hefur það hlutverk að taka á móti ungu fólki sem lokið hefur grunnskóla og finna því nám við hæfi. Kjarnastarfsemi skólans felst í því að veita kennslu og mennta ungt fólk. Skólinn er bóknámsskóli og leitast við að vera framsækinn og nútímalegur framhaldsskóli. Skólinn býður upp á nám á fjórum náms ­ brautum til stúdentsprófs; félags vísinda­ braut, opin braut, raunvísinda braut og viðskipta­ og hagfræði braut, auk starfs­ brautar, sem er ætluð nemendum sem þurfa einstaklings miðað nám vegna fötlunar og/ eða sértækra námsörðugleika. Um 680 nemendur eru skráðir til náms við skólann. Flensborgarskólinn er heilsueflandi framhaldsskóli og grænfánaskóli. Gildi skólans eru framsækni, metnaður og farsæld. Nánari upplýsingar um skólann má sjá á www.flensborg.is. Laus er til umsóknar staða aðstoðarskólameistara við Flensborgarskólann í Hafnarfirði í samræmi við 5. grein reglugerðar nr. 1100/2007 um starfslið og skipulag framhaldsskóla. Leitað er að leiðtoga í kraftmiklu skólastarfi til að annast ábyrgðarmikið og fjölbreytt starf sem tengist metnaðarfullri starfsemi skólans. Aðstoðarskólameistarinn þarf að búa yfir þekkingu á þeim málum sem einkenna stefnu skólans og vera reiðubúinn að fylgja þeim eftir. Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarna­ dóttir (audur@vinnvinn.is) og Jensína K. Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is). Aðstoðarskólameistari Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 18. október nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Með umsókn þurfa að fylgja staðfest afrit af prófskírteinum og afrit af leyfisbréfi til að nota starfsheitið kennari. Hæfniskröfur: • Menntun og hæfni samkvæmt gildandi lögum. • Leiðtoga - og samskiptahæfni og jákvætt hugarfar. • Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Reynsla og þekking á vinnutækjum s.s. Innu og TEAMS er æskileg. • Þekking og reynsla af stjórnsýslu er kostur. Helstu verkefni og ábyrgð: • Aðstoðarskólameistari er staðgengill skólameistara og hluti af yfirstjórn skólans. • Aðstoð við daglega stjórn og rekstur. ­ leiðtogi í kraftmiklu skólastarfiFLENSBORGARSKÓLINN FLENSBORGARSKÓLINN Heilsueflandi framhaldsskóli ATVINNUBLAÐIÐ 5LAUGARDAGUR 8. október 2022

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.