Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.10.2022, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 08.10.2022, Qupperneq 42
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar starfsmanni á kjara- og réttindasvið félagsins. Viðkomandi þarf að vera talnaglöggur og hafa ríka þjónustulund, ásamt því að hafa góða þekkingu á íslenskum vinnumarkaði, kjara- og réttindamálum og kjarabaráttu. Kjara- og réttindasvið fæst m.a. við ráðgjöf og rannsóknir á sviði kjaramála auk kjarasamningsgerðar við stofnanir sem hjúkrunarfræðingar starfa við. Um er að ræða 100% starf en einnig kemur til greina að ráða í 80% starfshlutfall.     • Þjónusta við félagsmenn • Greining og úrvinnsla tölulegra gagna • Þátttaka í kjarasamningsgerð • Vinna innan samstarfsnefnda • Umsjón með endurnýjun stofnanasamninga • Frétta-, greina-, og skýrsluskrif, kynningarmál og fræðsla • Þátttaka í öðrum verkefnum félagsins Helstu verkefni og ábyrgð • Háskólamenntun sem nýtist vel í starfi • Talnagleggni og mjög góð greiningarhæfni • Reynsla af kjarasamningagerð æskileg • Þekking á samningatækni æskileg • Leiðtogahæfileikar • Metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni • Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni • Áhugi á og færni í teymisvinnu • Færni í að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Menntunar- og hæfniskröfur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga þjónar rúmlega 4.500 félagsmönnum um allt land.  Hjá okkur starfar öflugur hópur fólks sem hefur það hlutverk að vinna að hagsmuna- gæslu á sviði kjara- og réttindamála hjúkrunarfræðinga ásamt þátttöku þeirra í þróun og stefnumótun á hjúkrunar- og heilbrigðisþjónustu landsins. Gildi félagsins eru ábyrgð, áræðni og árangur og tekur ráðning mið af þeim. Nánari upplýsingar um félagið má finna á vefsíðu þess www.hjukrun.is Umsóknarfrestur er til 16. október 2022. Umsóknum skal skila rafrænt á umsokn@hjukrun.is ásamt ferilskrá og kynningarbréfi. Upplýsingar veita: Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í síma 540-6400 eða gudbjorg@hjukrun.is og Kristjana E. Guðlaugsdóttir sviðsstjóri kjara- og réttindasviðs í síma 540-6400 eða jana@hjukrun.is Umsóknarfrestur er til og með 17. október nk. Nánari upplýsingar veitir Þórdís Sif Arnarsdóttir, thordis@hagvangur.is. Félagsbústaðir leita að lausnamiðuðum sérfræðingi til starfa inn á fjármálasvið félagsins. Starfið er fyrir aðila sem þrífst á því að sinna fjölbreyttum verkefnum, býr yfir nákvæmni og skipulagi og sér tækifæri í tækninni. Helstu verkefni • Innleiðing á viðskiptagreind, PowerBI, til endurbóta á verkferlum og upplýsingagjafar fyrir innri og ytri aðila • Umsjón og ábyrgð á vinnslu og skilum stofnframlagsumsókna • Regluleg umsjón og ábyrgð á lánasafni • Áætlanagerð og skýrslugerð um fjármál og rekstur • Rekstrar- og frávikagreining og eftirfylgni með áætlunum • Þátttaka í undirbúningi og afstemmingum vegna árshlutauppgjörs og ársuppgjörs • Fjárhagslegar greiningar og úrvinnsla tölulegra upplýsinga fyrir stjórnendur • Þróun og þátttaka í úrbótavinnu og stefnumótun • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. hagfræði, viðskiptafræði eða verkfræði • Reynsla af fjármálum, fjárhagslegum greiningum og áætlunargerð • Reynsla af greiningartólum s.s. Power BI • Góð tölvufærni og þekking, meðal annars í Excel • Reynsla af virkni gagnagrunna er kostur • Þekking af fjármögnun fyrirtækja er kostur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Hæfni til að miðla tölulegum upplýsingum • Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi • Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hópi Sérfræðingur á fjármálasviði hagvangur.is Sótt er um starfið á hagvangur.is Félagsbústaðir er öflugt og traust fasteigna- og þjónustufyrirtæki á leigumarkaði með yfir 3.000 íbúðir til útleigu í Reykjavík. Á skrifstofu félagsins starfa að jafnaði 30 manns í anda gilda um samvinnu, virðingu og góða þjónustu. Félagsbústaðir er sjálfstætt hlutafélag í eigu Reykjavíkurborgar og í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi. Nánari upplýsingar um Félagsbústaði má finna á felagsbustadir.is. 6 ATVINNUBLAÐIÐ 8. október 2022 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.