Fréttablaðið - 08.10.2022, Side 43
Stöðvarstjóri seiðaeldisstöðvar
Menntunar- og hæfniskröfur:
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225 og Stein Ove Tveiten, forstjóri
Arctic fish, í síma 843 9900.
• Ábyrgð á daglegum rekstri og framleiðslugæðum
• Umsjón með framleiðslu- og fjárhagsáætlunum
• Ábyrgð á öryggis,- heilbrigðis- og umhverfismálum
• Þjálfun starfsmanna og umsjón með vaktaskipulagi
Helstu verkefni og ábyrgð:
Umsóknarfrestur er til og með 19. október 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem
gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Farið verður
með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni.
• Háskólapróf sem nýtist í starfi og/eða mikil reynsla
af fiskeldi
• Framúrskarandi leiðtogahæfni
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, drifkraftur og metnaður
• Færni í ensku í ræðu og riti
Arctic Fish óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi stöðvarstjóra til að bera ábyrgð á rekstri
seiðaeldisstöðvar fyrirtækisins í Norðurbotni, Tálknafirði. Nú stendur yfir stækkun á stöðinni og að henni
lokinni mun framleiðslugetan vera 5-7 milljón seiða og allt að 150-300 grömm að þyngd. Öll framleiðsla
byggist á RAS (Recirculating Aquaculture Systems) tækni. Stöðvarstjóri heyrir beint undir forstjóra Arctic
Fish og situr í framkvæmdastjórn.
Arctic Fish framleiðir hágæða lax
í seiðaeldisstöð í Tálknafirði og
sjókvíum á Vestfjörðum. Markmiðið
er að halda áfram að fjárfesta og
byggja upp sjálfbæran og arðbæran
rekstur, þar sem eldið er í sátt við
samfélagið og umhverfið. Arctic
Fish telur að lykillinn að velgengni
fyrirtækisins muni byggja á öflugu
starfsfólki sem leggur metnað sinn í
að bjóða besta mögulega lax í heimi.
Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á
Ísafirði.
Nánari upplýsingar má finna á:
www.arcticfish.is.
Við leitum að metnaðarfullum markaðsstjóra sem er tilbúinn að keyra inn í framtíðina með okkur
Um 120 manns starfa hjá Heklu
sem er með umboð fyrir Audi,
Volkswagen, Skoda og Mitsubishi.
Tækifæri fyrir öflugan aðila til að
þróast í starfi enda leggur Hekla
áherslu á markvissa þjálfun og
námskeiðahald.
Öflug liðsheild, gott mötuneyti og
afburðar starfsaðstaða einkennir
fyrirtækið sem hefur undanfarin ár
verið leiðandi í sölu og viðhaldi á
umhverfisvænum bifreiðum.
Umsóknarfrestur er til og með 9. október nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Rúnar Hreinsson, runar@hekla.is
eða 822 2516. Áhugasamir umsækjendur sendi ítarleg ferilskrá og kynningarbréf á hekla.alfred.is
Markaðsstjóri
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Stjórnun og stefnumótun markaðsmála Heklu
• Ábyrgð á daglegum rekstri og stýringu markaðsdeildar
• Framkvæmd og eftirfylgni markaðs- og kostnaðaráætlana
• Yfirumsjón með viðburðum, auglýsingum og kynningarefni
• Samskipti við fjölmiðla
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Starfsreynsla í markaðsmálum
• Framhaldsmenntun á sviði markaðsfræða er kostur
• Leiðtoga- og stjórnendahæfni
• Mjög góð færni í íslensku og ensku
• Metnaður til að ná árangri í starfi
• Framúrskarandi samskiptafærni og hugmyndaauðgi
Laugavegi 174, 105 Rvk Sími 590 5000 www.hekla.is
Erum við
að leita
að þér? Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is